Eftir tveggja ára baráttu hafa allir ÓL möguleikarnir nú horfið vegna COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 13:00 Kári Gunnarsson að keppa á Evrópuleikunu í Bakú. Hann hefur unnið Íslandsmeistaratitilin átta ár í röð eða frá og með árinu 2012. Getty/Robert Prezioso Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér. Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira
Kári Gunnarsson er einn af íslenska íþróttafólkinu sem hefur fórnað miklu á síðustu árum til að halda Ólympíudraumnum á lífi en atburðir síðustu daga hafa gert þá baráttu hans að engu. Kári fer yfir stöðu mála hjá sér í pistli inn á Klefinn.is. „Það er búin að vera mikil óvissa í badminton heiminum undanfarinn mánuð vegna kórónuveirunnar. Það er búið að aflýsa fjölmörgum alþjóðlegum mótum – meðal annars þremur mótum sem ég hafði skráð mig á,“ skrifar Kári. Kári Gunnarsson er áttfaldur Íslandsmeistari í badminton og hefur unnið alla æs--Íslandsmeistaratitla frá árinu 2012. Hann hefur verið búsettur í Danmörku þar sem hann æfir í badminton akademíu með badmintonspilurum frá öllum heiminum. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að loka akademíunni eins og öðrum slíkum miðstöðvum í landinu og það verður ekki lengur hægt að æfa badminton í Danmörku. „Í meira en tvö ár hef ég barist fyrir því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Staðan mín er sú að ég þarf ennþá að vinna mér punkta fyrir heimslistann til þess að tryggja mér þátttökurétt. Eins og árið hefur þróast þá hafa möguleikarnir horfið,“ skrifar Kári en hann ætlar þó ekki að gefast upp. „Eins og er á ég þrjú mót eftir á Ólympíutímabilinu sem hefur ekki verið aflýst. Á morgun mun ég því fljúga til Íslands til að klára undirbúning minn fyrir þau mót. Það er ekkert annað í stöðunni en að sætta sig við þá hluti sem maður hefur ekki stjórn á og berjast fyrir draumnum eins lengi og hægt er!,“ skrifar Kári Gunnarsson í pistli á Klefanum sem má sjá allan hér.
Badminton Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Wuhan-veiran Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Sjá meira