Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:30 Rudy Gobert er langt frá því að vera vinsælasti NBA leikmaðurinn í dag. Getty/Alex Goodlett NBA stjarnan Rudy Gobert hneykslaði mjög marga með framkomu sinni fyrr í vikunni þegar hann gerði grín að smithættu vegna kórónuveirunnar með því að snerta alla hljóðnema á blaðamannafundi en aðeins tveimur dögum seinna greindist hann með kórónuveiruna. NBA-deildin frestaði öllum leikjum í deildinni eftir að fréttist af smiti Rudy Gobert þar á meðal einum leik þar sem liðin voru að hita upp og allir áhorfendur mættir. Rudy Gobert sér mikið eftir öllu saman og bað alla afsökunar í pistli á Instagram enda hefur hann með hegðun ógnað heilsu margar þar á meðal liðsfélaga sinna og fjölskyldum þeirra. Rudy Gobert apologized to the people I may have endangered before testing positive for the coronavirus https://t.co/HN0MYUISRC pic.twitter.com/GibQP8PaVk— Sports Illustrated (@SInow) March 12, 2020 „Það fyrsta og mikilvægasta er að ég vil biðja alla opinberlega afsökunar á því að hafa ógnað heilsu þeirra með hegðun minni,“ skrifaði Rudy Gobert á Instagram síðu sina. „Á þeirri stundu hafði ég enga hugmynd að ég væri einu sinni smitaður. Ég var kærulaus og ætla ekki að koma með neinar afsakanir. Ég vona að saga mín verði viðvörun til annarra og sjái til þess að allir taki þessari ógn alvarlega. Ég vil gera allt mitt til að sýna öllum stuðning og mun nota mína reynslu til að fræða aðra og koma í veg fyrir útbreiðslu vírussins,“ skrifaði Gobert. Donovan Mitchell, liðsfélagi Rudy Gobert hjá Utah Jazz, er einnig kominn með kórónuveiruna og þá fréttist það úr búningsklefa Utah liðsins að Rudy Gobert hafi haldið áfram að gera lítið úr smithættunni þar með því að snerta liðsfélaga sína og þeirra eigur. Rudy Gobert, sem er frábær miðherji og hefur tvisvar sinnum verið kosinn besti varnarmaður deildarinnar, segir að hann muni ná sér að fullu af kórónuveirunni. View this post on Instagram I want to thank everyone for the outpouring of concern and support over the last 24 hours. I have gone through so many emotions since learning of my diagnosis mostly fear, anxiety, and embarrassment. The first and most important thing is I would like to publicly apologize to the people that I may have endangered. At the time, I had no idea I was even infected. I was careless and make no excuse. I hope my story serves as a warning and causes everyone to take this seriously. I will do whatever I can to support using my experience as way to educate others and prevent the spread of this virus . I am under great care and will fully recover. Thank you again for all your support. I encourage everyone to take all of the steps to stay safe and healthy. Love. A post shared by Rudy Gobert (@rudygobert27) on Mar 12, 2020 at 1:03pm PDT NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
NBA stjarnan Rudy Gobert hneykslaði mjög marga með framkomu sinni fyrr í vikunni þegar hann gerði grín að smithættu vegna kórónuveirunnar með því að snerta alla hljóðnema á blaðamannafundi en aðeins tveimur dögum seinna greindist hann með kórónuveiruna. NBA-deildin frestaði öllum leikjum í deildinni eftir að fréttist af smiti Rudy Gobert þar á meðal einum leik þar sem liðin voru að hita upp og allir áhorfendur mættir. Rudy Gobert sér mikið eftir öllu saman og bað alla afsökunar í pistli á Instagram enda hefur hann með hegðun ógnað heilsu margar þar á meðal liðsfélaga sinna og fjölskyldum þeirra. Rudy Gobert apologized to the people I may have endangered before testing positive for the coronavirus https://t.co/HN0MYUISRC pic.twitter.com/GibQP8PaVk— Sports Illustrated (@SInow) March 12, 2020 „Það fyrsta og mikilvægasta er að ég vil biðja alla opinberlega afsökunar á því að hafa ógnað heilsu þeirra með hegðun minni,“ skrifaði Rudy Gobert á Instagram síðu sina. „Á þeirri stundu hafði ég enga hugmynd að ég væri einu sinni smitaður. Ég var kærulaus og ætla ekki að koma með neinar afsakanir. Ég vona að saga mín verði viðvörun til annarra og sjái til þess að allir taki þessari ógn alvarlega. Ég vil gera allt mitt til að sýna öllum stuðning og mun nota mína reynslu til að fræða aðra og koma í veg fyrir útbreiðslu vírussins,“ skrifaði Gobert. Donovan Mitchell, liðsfélagi Rudy Gobert hjá Utah Jazz, er einnig kominn með kórónuveiruna og þá fréttist það úr búningsklefa Utah liðsins að Rudy Gobert hafi haldið áfram að gera lítið úr smithættunni þar með því að snerta liðsfélaga sína og þeirra eigur. Rudy Gobert, sem er frábær miðherji og hefur tvisvar sinnum verið kosinn besti varnarmaður deildarinnar, segir að hann muni ná sér að fullu af kórónuveirunni. View this post on Instagram I want to thank everyone for the outpouring of concern and support over the last 24 hours. I have gone through so many emotions since learning of my diagnosis mostly fear, anxiety, and embarrassment. The first and most important thing is I would like to publicly apologize to the people that I may have endangered. At the time, I had no idea I was even infected. I was careless and make no excuse. I hope my story serves as a warning and causes everyone to take this seriously. I will do whatever I can to support using my experience as way to educate others and prevent the spread of this virus . I am under great care and will fully recover. Thank you again for all your support. I encourage everyone to take all of the steps to stay safe and healthy. Love. A post shared by Rudy Gobert (@rudygobert27) on Mar 12, 2020 at 1:03pm PDT
NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda „Tannlækninum“ afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00