Sara endaði æfinguna á sjúkrahúsi og daginn með tólf spor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir endaði æfingu gærdagsins inn á sjúkrahúsi þar sem þurfti að sauma tólf spor í fótinn hennar. Hún birti mynd inn á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT CrossFit Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hafði ekki alveg heppnina með sér á æfingu fyrir Rogue Invitational mótið sem er fram undan í næsta mánuði. Sara Sigmundsdóttir nældi sér í stóran skurð á vinstri fótlegginn aðeins rúmum þremur vikum fyrir fyrir langþráð CrossFit mót. Rogue Invitational fer fram 13. til 14. júní næstkomandi en fer í gegnum netið. Sara er eins og aðrir sem fá að keppa á mótinu á fullu að undirbúa sig en þurfti að drífa sig upp á spítala eftir þetta slys á æfingu. Söru tókst að slasa sig við að hoppa upp á kassa og þetta var augljóslega ekki mjög þægilegt. Hún fékk sterk viðbrögð á Instagram en yfir 2700 manns hafa tjáð sig undir færsluna. Það þurfti að sauma tólf spor í vinstri fótlegginn. Sara hafði húmor fyrir þessu og kallaði sig mesta klaufann í CrossFit undir myndinni. Hún sýndi líka mynd af saumunum sem voru í laginu eins og V sem Sara sagði auðvitað að stæði fyrir Victory eða sigur á íslensku. Hér fyrir neðan má sjá færslu Söru á Instagram þar sem sjá hana á sjúkrabekknum og svo mynd af öllum saumunum á fæti hennar ef menn fletta. Hún skrifaði við myndina: Af hverju er ég svona? View this post on Instagram Why am I like this? ???????????? ? ? ? ? #clumsiestchickincrossfit #12stitches #visforvictory A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on May 19, 2020 at 3:23am PDT
CrossFit Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira