Handtekin á ferðinni grunuð um innbrot í Grafarvogi Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2020 06:55 Maðurinn er jafnframt grunaður um brot á vopnalögum. Vísir/vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í bíl í Grafarvogi um kvöldmatarleytið í gær, grunuð um innbrot og þjófnað. Í dagbók lögreglu segir að parið sé grunað um að hafa brotist inn í nokkrar geymslur í fjölbýlishúsi í hverfinu og stolið verðmætum. Konan, sem ók bílnum þegar lögregla handtók hana og manninn, er jafnframt grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna og maðurinn um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum. Hann var vistaður sökum ástands og fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Þá varð umferðaróhapp á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands á sjöunda tímanum í gær. Sá sem olli óhappinu er grunaður um að hafa ekið yfir gatnamótin gegn rauðu ljósi. Báðar bifreiðar voru dregnar af vettvangi. Lögregla hafði afskipti af manni í Laugardalnum á fimmta tímanum í nótt vegna gruns um brot á vopnalögum. Ekki eru frekari upplýsingar veittar um málið í dagbók lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í Hafnarfirði á tíunda tímanum þar sem farið hafði verið inn um opinn glugga og verðmætum og lyfjum stolið. Lögreglu barst svo tilkynning um tvo menn stela gaskút af svölum íbúðarhúss í Mosfellsbæ á fjórða tímanum í nótt. Ekki er greint frekar frá málinu í dagbók lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók karl og konu í bíl í Grafarvogi um kvöldmatarleytið í gær, grunuð um innbrot og þjófnað. Í dagbók lögreglu segir að parið sé grunað um að hafa brotist inn í nokkrar geymslur í fjölbýlishúsi í hverfinu og stolið verðmætum. Konan, sem ók bílnum þegar lögregla handtók hana og manninn, er jafnframt grunuð um akstur undir áhrifum fíkniefna og maðurinn um eignaspjöll, vörslu fíkniefna og brot á vopnalögum. Hann var vistaður sökum ástands og fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Þá varð umferðaróhapp á gatnamótum Sæbrautar og Kirkjusands á sjöunda tímanum í gær. Sá sem olli óhappinu er grunaður um að hafa ekið yfir gatnamótin gegn rauðu ljósi. Báðar bifreiðar voru dregnar af vettvangi. Lögregla hafði afskipti af manni í Laugardalnum á fimmta tímanum í nótt vegna gruns um brot á vopnalögum. Ekki eru frekari upplýsingar veittar um málið í dagbók lögreglu. Þá var tilkynnt um innbrot í Hafnarfirði á tíunda tímanum þar sem farið hafði verið inn um opinn glugga og verðmætum og lyfjum stolið. Lögreglu barst svo tilkynning um tvo menn stela gaskút af svölum íbúðarhúss í Mosfellsbæ á fjórða tímanum í nótt. Ekki er greint frekar frá málinu í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Sjá meira