Leit hefur ekki borið árangur og verður haldið áfram Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2020 18:38 Leit á Vopnafirði Jón Helgason Leitin að sjómanninum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær hefur ekki borið árangur og stendur til að halda leitinni áfram, í það minnsta fram að helgi. Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að aðstæður hafi verið góðar í dag. Hægviðri og gott skyggni. Notast hafi verið björgunarbáta og skip, dróna, bæði fljúgandi og neðansjávardróna og flugvél Landhelgisgæslunnar. „Fjörur hafa verið gengnar beggja vegna fjarðarins og svæði tvíleituð. Allur fjörðurinn innan tanga fínkembdur á sjó og landi. Auk þess var leitað svæði sem markast af Selnibbu að norðan og Flös í Kollumúla að sunnan,“ segir í tilkynningunni. Gert er að ráð fyrir að leitinni ljúki fljótlega í dag og verður henni haldið áfram á morgun. Björgunarsveitin Vopni mun annast leitina næstu daga og fram að helgi. Stefnt er að því að fjölga þá í leitarliði að nýju og taka svo ákvörðun um framhald leitarinnar, hafi hún ekki borið árangur. Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Vopnafjörður Tengdar fréttir Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. 19. maí 2020 11:59 „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Leitin að sjómanninum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær hefur ekki borið árangur og stendur til að halda leitinni áfram, í það minnsta fram að helgi. Um 140 menn frá björgunarsveitum af Austur- og norðuausturlandi hafa komið að leitinni í dag auk Landhelgisgæslunni og lögreglunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að aðstæður hafi verið góðar í dag. Hægviðri og gott skyggni. Notast hafi verið björgunarbáta og skip, dróna, bæði fljúgandi og neðansjávardróna og flugvél Landhelgisgæslunnar. „Fjörur hafa verið gengnar beggja vegna fjarðarins og svæði tvíleituð. Allur fjörðurinn innan tanga fínkembdur á sjó og landi. Auk þess var leitað svæði sem markast af Selnibbu að norðan og Flös í Kollumúla að sunnan,“ segir í tilkynningunni. Gert er að ráð fyrir að leitinni ljúki fljótlega í dag og verður henni haldið áfram á morgun. Björgunarsveitin Vopni mun annast leitina næstu daga og fram að helgi. Stefnt er að því að fjölga þá í leitarliði að nýju og taka svo ákvörðun um framhald leitarinnar, hafi hún ekki borið árangur.
Björgunarsveitir Lögreglumál Landhelgisgæslan Vopnafjörður Tengdar fréttir Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. 19. maí 2020 11:59 „Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53 Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05 Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Nota sérútbúinn drónakafbát við leitina Leit að skipverjanum sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi í Vopnafirði í gær stendur enn yfir. 19. maí 2020 11:59
„Það verða gengnar fjörur í allan dag ef þörf er á“ Björgunarsveitir munu nú klukkan níu halda áfram leit að skipverja sem talið er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið til hafnar í Vopnafirði í gær. 19. maí 2020 07:53
Leit að skipverjanum stendur enn yfir Sveitir Landhelgisgæslu, lögreglu og björgunarsveitarinnar Vopna á Vopnafirði leita enn að skipverjanum sem talinn er hafa fallið fyrir borð af fiskiskipi á leið þess til hafnar fyrr í dag. 18. maí 2020 22:05
Sjómanns saknað af fiskiskipi: Þyrla með fimm kafara send á Vopnafjörð Þyrla landhelgisgæslunnar TF-GRO lenti nú um klukkan sjö á Vopnafirði með fimm kafara úr séraðgerðasveit, vegna leitar að sjómanni sem saknað var eftir að skipið kom til Vopnafjarðar. 18. maí 2020 19:14