Íslenskir liðsfélagar hjá Vendsyssel næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 14:17 Steinunn Hansdóttir með Vendsyssel treyjuna sem hún mun spila í á næsta tímabili. Mynd/Vendsyssel Håndbold Íslenska landsliðskonan Steinunn Hansdóttir gerir tveggja ára samning við Vendsyssel en danska félagið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Steinunn Hansdóttir er þar með orðin liðsfélagi landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem hefur spilað með liðinu undanfarin tímabil. Steinunn er vinstri hornamaður og kemur frá Gudme HK. Steinunn hefur spilað lengi í Danmörku og var áður hjá Horsens og Skanderborg. Hún spilaði síðasta á Íslandi með Selfossi. Steinunn mun deila vinstri hornastöðunni með hinni dönsku Idu-Louise Andersen. „Við höfum fundið fullkomin félaga fyrir Idu í vinstra horninu. Steinunn hefur komið mér mjög á óvart og hún er einstök stelpa. Hennar gildi eru þau sömu og okkar gildi og það sem við stöndum fyrir hjá Vendsyssel. Hún mun koma með margt inn í liðið eins og hraða og baráttu auk þess að gefa okkur fleiri möguleika í varnarleiknum. Hún mun einnig koma með meiri reynslu inn í liðið og hjálpa okkur að ná betra jafnvægi innan hópsins. Ég er mjög ánægður þjálfari í dag,“ sagði Kent Ballegaard, þjálfari Vendsyssel. Danski handboltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Steinunn Hansdóttir gerir tveggja ára samning við Vendsyssel en danska félagið segir frá þessu á fésbókarsíðu sinni. Steinunn Hansdóttir er þar með orðin liðsfélagi landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur sem hefur spilað með liðinu undanfarin tímabil. Steinunn er vinstri hornamaður og kemur frá Gudme HK. Steinunn hefur spilað lengi í Danmörku og var áður hjá Horsens og Skanderborg. Hún spilaði síðasta á Íslandi með Selfossi. Steinunn mun deila vinstri hornastöðunni með hinni dönsku Idu-Louise Andersen. „Við höfum fundið fullkomin félaga fyrir Idu í vinstra horninu. Steinunn hefur komið mér mjög á óvart og hún er einstök stelpa. Hennar gildi eru þau sömu og okkar gildi og það sem við stöndum fyrir hjá Vendsyssel. Hún mun koma með margt inn í liðið eins og hraða og baráttu auk þess að gefa okkur fleiri möguleika í varnarleiknum. Hún mun einnig koma með meiri reynslu inn í liðið og hjálpa okkur að ná betra jafnvægi innan hópsins. Ég er mjög ánægður þjálfari í dag,“ sagði Kent Ballegaard, þjálfari Vendsyssel.
Danski handboltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira