Hik er sama og tap! Sandra Brá Jóhannsdóttir skrifar 19. maí 2020 07:30 Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skaftárhreppur Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Sjá meira
Skaftárhreppur er eitt af þeim sveitarfélögum sem ljóst er að verða fyrir hlutfallslega mestu tekjutapi vegna afleiðinga Covid 19 líkt og fram hefur komið í greiningu Byggðastofnunar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ýjað að því að sveitarfélögin komi ekki til með að finna fyrir tekjusamdrættinum fyrr en síðar á árinu. Það er hins vegar ekki raunin í tilfelli Skaftárhrepps amk þar sem sveitarfélagið er nú þegar farið að finna fyrir tekjusamdrætti. Ferðaþjónusta dróst saman um 14% milli áranna 2018 og 2019 sem skýrir að öllum líkindum tekjusamdrátt hjá Skaftárhreppi fyrstu fjóra mánuði þessa árs miðað við áætlun ársins. Sá tekjusamdráttur að viðbættum fyrirsjáanlegum tekjusamdrætti í útsvari næstu mánaða, lækkunar framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga og frestun á greiðslum gjalddaga fasteignagjalda gerir það að verkum að sveitarfélagið Skaftárhreppur hefur ekki bolmagn til að bíða til langs tíma eftir ákvörðunum stjórnvalda um sértæk úrræði. Fyrir Skaftárhrepp er hik stjórnvalda því sama og tap og óvissa um tekjur til að halda upp lögbundinni þjónustu er með öllu óásættanleg. Við treystum á að stjórnvöld vinni hratt og vel og komi með myndarlegum hætti að stuðningi við þau sveitarfélög sem mest eiga undir högg að sækja þessa daga. Höfundur er sveitarstjóri Skaftárhrepps.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar