Ekki hefur verið sýnt fram á virkni lyfs sem Trump hefur tekið til varnar gegn veirunni Andri Eysteinsson skrifar 18. maí 2020 23:25 Trump hefur tekið Hydroxychloroquine í tæpar tvær vikur. Getty/Tasos Katopodis Bandaríkjaforseti, Donald Trump, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hafi undanfarna eina og hálfa viku tekið inn malaríulyfið Hydroxychloroquine til varnar gegn faraldri kórónuveirunnar. BBC greinir frá. „Ég hef tekið lyfið í eina og hálfa viku, ég er enn hér,“ sagði forsetinn en honum og samstarfsmönnum hans hefur verið tíðrætt um notagildi lyfsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Þó hafa engar sönnur verið færðar á virkni lyfsins en rannsóknir eru þó hafnar. Forsetinn sagðist hafa fengið fjölda símtala þar sem fólk lýsti ánægju sinni með virkni lyfsins og sagði fjölda heilbrigðisstarfsmanna taka lyfin að staðaldri. „Það myndi koma þér á óvart hve margir taka lyfið, sérstaklega fólk í framlínunni,“ sagði Trump við blaðamenn á fundinum. Hvorki lyfjaeftirlit né sóttvarnamiðstöð Bandaríkjanna hafa gefið út að lyfið hafi nokkurt notagildi gegn veirunni en enginn lyf eru skráð sem hafa virkni gegn veirunni. Þá hefur verið tekið eftir mögulegri aukaverkun af notkun Hydroxychloroquine og er talið að lyfið geti valdið hjartsláttartruflunum. Trump var spurður hvort hann hafi ráðfært sig við lækni áður en hann hóf inntöku lyfsins og jánkaði hann því. „Ég spurði hann hvað honum fyndist. Hann sagði að það væri undir mér komið hvort ég tæki lyfið,“ sagði Trump. Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, sagði á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að hann hafi undanfarna eina og hálfa viku tekið inn malaríulyfið Hydroxychloroquine til varnar gegn faraldri kórónuveirunnar. BBC greinir frá. „Ég hef tekið lyfið í eina og hálfa viku, ég er enn hér,“ sagði forsetinn en honum og samstarfsmönnum hans hefur verið tíðrætt um notagildi lyfsins í baráttunni gegn kórónuveirunni. Þó hafa engar sönnur verið færðar á virkni lyfsins en rannsóknir eru þó hafnar. Forsetinn sagðist hafa fengið fjölda símtala þar sem fólk lýsti ánægju sinni með virkni lyfsins og sagði fjölda heilbrigðisstarfsmanna taka lyfin að staðaldri. „Það myndi koma þér á óvart hve margir taka lyfið, sérstaklega fólk í framlínunni,“ sagði Trump við blaðamenn á fundinum. Hvorki lyfjaeftirlit né sóttvarnamiðstöð Bandaríkjanna hafa gefið út að lyfið hafi nokkurt notagildi gegn veirunni en enginn lyf eru skráð sem hafa virkni gegn veirunni. Þá hefur verið tekið eftir mögulegri aukaverkun af notkun Hydroxychloroquine og er talið að lyfið geti valdið hjartsláttartruflunum. Trump var spurður hvort hann hafi ráðfært sig við lækni áður en hann hóf inntöku lyfsins og jánkaði hann því. „Ég spurði hann hvað honum fyndist. Hann sagði að það væri undir mér komið hvort ég tæki lyfið,“ sagði Trump.
Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira