Fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og þingmaður vilja verða forstjóri Ríkiskaupa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. maí 2020 15:39 Ari Matthíasson lét af störfum sem þjóðleikhússtjóri þegar Magnús Geir Þórðarson tók við starfinu í upphafi árs. Nú vill Ari verða forstjóri Ríkiskaupa. vísir/egill Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Í hópi þeirra 32 sem sóttu um stöðu forstjóra Ríkiskaupa á dögunum má finna hina ýmsu sérfræðinga, forstjóra og framkvæmdastjóra auk þess sem fyrrverandi þjóðleikhússtjóri og Alþingismenn sóttu um starfið. Meðal annarra í umsækjendahópnum má nefna fyrrverandi forstjóra Isavia, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sorpu og fyrrverandi mannauðs- og rekstrarstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Þá er fyrrverandi ráðherra í einnig í þessum hópi. Fjármála- og efnahagsráðherra skipar forstjóra Ríkiskaupa til fimm ára en Halldór Ó. Sigurðsson gegnir stöðunni í dag. Meðal þess sem fram kom þegar starfið var auglýst í apríl var að forstjórinn þyrfti að hafa framtíðarsýn fyrir rekstur og þjónustu ríkisins og frumkvæði og metnað til að hrinda verkefnum í framkvæmd. Umsóknarfrestur rann út 11. maí. „Viðkomandi mun taka virkan þátt í umbreytingarferli og innleiðingu aðgerða þvert á stofnanir ríkisins ásamt því að stýra stofnuninni og bera ábyrgð á rekstri hennar, þjónustu og árangri,“ eins og segir í auglýsingunni. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson Fyrrv. Þjóðleikhússtjóri Björgvin Guðni Sigurðsson Framkvæmdastjóri Björgvin Víkingsson Head of supply chain management Björn Hafsteinn Halldórsson Framkvæmdastjóri Björn Óli Ö Hauksson Verkfræðingur Dagmar Sigurðardóttir Sviðsstjóri Einar Birkir Einarsson Sérfræðingur Elvar Steinn Þorkelsson Framkvæmdastjóri Erling Tómasson Fjármálastjóri Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Forstöðumaður Guðmundur I Bergþórsson Sérfræðingur Guðrún Pálsdóttir Fjármálastjóri Helgi Steinar Gunnlaugsson M Sc. í alþjóðasamskiptum Hildur Georgsdóttir Lögmaður Hildur Ragnars Framkvæmdastjóri Hlynur Atli Sigurðsson Framkvæmdastjóri Höskuldur Þór Þórhallsson Lögmaður Ingólfur Þórisson Framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson Forstöðumaður Jón Axel Pétursson Framkvæmdastjóri Jón Garðar Jörundsson Framkvæmdastjóri Ragnar Davíðsson Sviðstjóri Reynir Jónsson Sérfræðingur Sigurður Erlingsson framkvæmdastjóri Sólmundur Már Jónsson Aðstoðarforstjóri Styrkár Jafet Hendriksson Sérfræðingur Sæbjörg María Erlingsdóttir Framkvæmdarstjóri Sæunn Björk Þorkelsdóttir Forstöðumaður Tryggvi Harðarson Verkfræðingur Valdimar Björnsson Fjármálastjóri Þórður Bjarnason Viðskiptafræðingur Þórhallur Hákonarson Fjármálastjóri
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent