Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. maí 2020 07:54 Fosshótel Lind var tekið á leigu sem farsóttarhús í kórónuveirufaraldrinum. Vísir/Frikki Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg hefur verið lokað. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en síðustu gestirnir voru útskrifaðir á miðvikudag og ekki lengur talin þörf á að hafa húsið opið enda hefur smitum fækkað mikið síðustu vikur. Ríkið tók farsóttarhúsið á leigu í lok febrúar en um er að ræða Fosshótel Lind. Þar hafa bæði dvalið ferðamenn sem sæta þurftu sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins og svo fólk sem fékk veiruna og þurfti að vera í einangrun. Alls hafa um 50 manns dvalið í húsinu, flestir Íslendingar. Þá komu 40 sjálfboðaliðar Rauða kross Íslands að rekstri þess. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hússins, segir í samtali við Morgunblaðið að reksturinn hafi gengið vel og raunar betur en vonir stóðu til „Það besta er að enginn sem starfaði hér veiktist,“ segir Gylfi sem er reiðubúinn til þess að opna farsóttarhúsið á ný ef þess gerist þörf. Hann telur þó ekki líklegt að opna þurfi húsið á ný vegna opnun landamæra landsins og kveðst ekki hafa sérstakar áhyggjur af opnun landamæranna. „Þeir sem koma til landsins hafa eflaust gert einhver plön um gistingu,“ segir Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira