Jákvæð og hughreystandi skilaboð í gluggum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2020 12:10 Raggi heitinn Bjarna söng um það að það styttir alltaf upp og lygnir eftir vind og rigningu. Reykjavíkurborg Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Una Þorgilsdóttir, starfsmaður í leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík, fékk hugmyndina að skemmtilegu gluggaverkefni þegar Covid-19 faraldurinn var farinn að setja mark sitt á daglegt starf í leikskólanum sem er sá fjölmennasti í borginni. Una er menntaður félagsráðgjafi og með diplómu í jákvæðri sálfræði. Texti úr ljóði Jóhannesar úr Kötlum sem Valgeir Guðjónsson gerði lag við. „Ég var hugsi yfir líðan okkar allra; barnanna, foreldra og okkar starfsmannanna. Starfsmannahópurinn er þéttur og ég hef oft fundið hvernig það getur bjargað deginum að hittast í kaffitímanum og hlægja saman. Nú getum við ekki hist eins og fyrr og hver deild vinnur sem sjálfstæð eining með minni barnahópa,“ segir Una á vef Reykjavíkurborgar. „Ég saknaði þess að hitta vinnufélagana og ég hafði líka þörf fyrir að hafa áhrif á þetta ástand en á sama tíma að hughreysta sjálfa mig og aðra. Svo mér datt í hug að skrifa í gluggann hughreystandi og jákvæð skilaboð og þannig kasta einhverju uppörvandi út í okkar litla samfélag í Norðlingaholtinu.“ Við skulum svo sannarlega vona það. Gluggaverkefnið hennar Unu vatt svo upp á sig og starfsmenn á öðrum deildum í Rauðhóli skrifuðu í sína glugga skilaboð til að hugga og hughreysta. Myndir af gluggunum má sjá hér að neðan en auk skilaboðanna fékk frú Vigdís Finnbogadóttir kveðju á níræðisafmælinu. Vigdís Finnbogadóttir fékk afmæliskveðju frá börnunum á Rauðhóli.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira