Samkoma: Tónleikar með Geirfuglunum Tinni Sveinsson skrifar 16. apríl 2020 09:30 Geirfuglarnir eru sannkölluð gleðisveit. Vísir Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu. Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Klukkan ellefu heldur hljómsveitin Geirfuglarnir tónleika hér á Vísi. Tónleikaröðin nefnist Samkoma og eru tónleikarnir allir í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Hægt er að horfa á beinu útsendinguna hér fyrir neðan en einnig á Facebook-síðu Vísis og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir á kerfum Vodafone og Símans. Klippa: Samkoma - Geirfuglarnir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Hljómsveitin Geirfuglarnir hefur verið starfrækt í rúm tuttugu ár. Hún er þekkt fyrir fjörugt polkapopp og almenna gleði. Geirfuglarnir gáfu nýverið út sína sjöttu plötu, sem heitir Hótel Núll. Á morgun mætir Þórunn Antonía til leiks. Ellen Kristjáns, Teitur Magnússon, Sturla Atlas, Krummi Björgvinsson, Bríet og Snorri Helgason hafa öll flutt afar vel heppnaða tónleika í tónleikaröðinni Samkoma hér á Vísi. Hægt er að horfa á tónleika þeirra í greinunum sem eru tengdar hér fyrir neðan. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Samkoma Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00 Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15 Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42 Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23 Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10 Mest lesið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Bein útsending: Tónleikar með Snorra Helgasyni Snorri Helgason heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 14. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Bríeti Bríet heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 9. apríl 2020 10:00
Bein útsending: Tónleikar með Krumma Krummi Björgvinsson heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 6. apríl 2020 10:15
Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 3. apríl 2020 09:42
Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. 2. apríl 2020 10:23
Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. 1. apríl 2020 10:10