Apple kynnir nýjan, ódýrari iPhone Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. apríl 2020 18:07 Hægt verður að velja um þrjá liti á símann. Svartan, hvítan og rauðan. Apple Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Tæknifréttasíðan cnet.com kallar hinn nýja síma „iPhone 11 troðið inn í lagfært módel af iPhone 8. Ódýrasta gerð iPhone SE kemur til með að kosta 399 dollara, eða um 57 þúsund íslenskar krónur. Þó er viðbúið að síminn gæti orðið skör dýrari, sé hann keyptur hér á landi. Síminn er minni en þær útgáfur iPhone-símanna sem Apple hafa gefið út undanfarið. Þá skartar hann svokölluðum home-takka, sem ekki hefur verið á neinni gerð iPhone-síma síðan iPhone 8, sem nú er hætt að framleiða. Eins skartar síminn 12 megapixla linsu og getur tekið upp myndskeið í 4K-gæðum. Þá verður hægt að velja á milli þess að fá símann með 64, 128 eða 256 gígabæta geymsluminni. Hægt verður að velja um þrjá liti á símanum. Hvítan, rauðan og svartan. Apple Bandaríkin Tækni Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag um útgáfu nýrrar kynslóðar af ódýrari gerð iPhone-snjallsíma, iPhone SE. Tæknifréttasíðan cnet.com kallar hinn nýja síma „iPhone 11 troðið inn í lagfært módel af iPhone 8. Ódýrasta gerð iPhone SE kemur til með að kosta 399 dollara, eða um 57 þúsund íslenskar krónur. Þó er viðbúið að síminn gæti orðið skör dýrari, sé hann keyptur hér á landi. Síminn er minni en þær útgáfur iPhone-símanna sem Apple hafa gefið út undanfarið. Þá skartar hann svokölluðum home-takka, sem ekki hefur verið á neinni gerð iPhone-síma síðan iPhone 8, sem nú er hætt að framleiða. Eins skartar síminn 12 megapixla linsu og getur tekið upp myndskeið í 4K-gæðum. Þá verður hægt að velja á milli þess að fá símann með 64, 128 eða 256 gígabæta geymsluminni. Hægt verður að velja um þrjá liti á símanum. Hvítan, rauðan og svartan.
Apple Bandaríkin Tækni Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira