Föstudagsplaylisti Fannars Arnar Karlssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 15. maí 2020 15:45 Fannar tekur fram að hann sé þrátt fyrir allt mikill stuðningsmaður fýlupúka og leiðindaskarfa. Alexandra Ingvarsdóttir Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Pönktrymbillinn og teiknarinn Fannar Örn Karlsson setti saman harðkjarna pönklista sem smellpassar við hvers kyns uppreisnartilburði sem sólin mun leiða fólk út í á næstunni. Lagalistann titlar Fannar „VARÚÐ: Aðeins fyrir allra mestu stuðboltana“: Blaðamaður vill beina þeim tilmælum beint til lesenda, og vara í leiðinni alla fýlupúka og leiðindaskarfa við. Fannar leikur meðal annars með D7Y, Dauðyflunum og Börnum. Drungapönksveitina Börn segir Fannar vera að klára upptökur á nýrri plötu og Dauðyflin segir hann vera að búa sig undir á að hefja upptökur á nýrri plötu. „Svo er Óreiða að fara að gefa út noise kassettu eftir mig undir einhverju nafni sem ég er ekki búinn að ákveða. Kemur í ljós,“ bætir Fannar við. Að lokum segir hann að hann hafi ekkert um lagalistann að segja, annað en að þetta sé „bara gott hardcore paunk.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira