Fresta leit til morguns Sylvía Hall skrifar 11. apríl 2020 18:58 Leit stóð yfir frá því klukkan þrjú í nótt. Vísir/Bjarni Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Þetta segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við mbl.is. Mikill þungi var í leitinni í dag en í heildina tóku 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Sandra Líf er 27 ára gömul og er síðast vitað um ferðir hennar á skírdag. Sandra er til heimilis í Hafnarfirði og hefur til umráða ljósgráan Ford Focus, en bíll Söndru fannst á Álftanesi og því hefur leitin beinst að því svæði í dag. Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér. Hún sé mjög náin fjölskyldu sinni, skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Þá var hún með síma og tösku meðferðis. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru. Sandra Lif Long frænka mín hefur ekki látið heyra í sér í nuna 31 klukkutima og erum við fjölskyldan orðin verulega...Posted by Olga María Þórhallsdóttir Long on Friday, April 10, 2020 Lögreglumál Björgunarsveitir Tengdar fréttir Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. 11. apríl 2020 16:52 Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. 11. apríl 2020 07:51 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Þetta segir Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við mbl.is. Mikill þungi var í leitinni í dag en í heildina tóku 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Sandra Líf er 27 ára gömul og er síðast vitað um ferðir hennar á skírdag. Sandra er til heimilis í Hafnarfirði og hefur til umráða ljósgráan Ford Focus, en bíll Söndru fannst á Álftanesi og því hefur leitin beinst að því svæði í dag. Fjölskylda Söndru er mjög áhyggjufull. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Olga María Þórhallsdóttir Long, frænka Söndru Lífar, að það væri mjög ólíkt Söndru Líf að láta ekki vita af sér. Hún sé mjög náin fjölskyldu sinni, skynsöm og ekki í óreglu. Þá hafi ekkert verið óeðlilegt við hegðun Söndru á skírdag. Sandra var klædd í svartar buxur, svartan leðurjakka og hvíta strigaskó. Þá var hún með síma og tösku meðferðis. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Söndru, eða vita hvar hún er niðurkomin, eru vinsamlegast beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112. Hér að neðan er Facebook-færsla sem Olga María, frænka Söndru Lífar, birti á Facebook síðu sinni. Meðfylgjandi færslunni er myndband af því þegar síðast sást til Söndru. Sandra Lif Long frænka mín hefur ekki látið heyra í sér í nuna 31 klukkutima og erum við fjölskyldan orðin verulega...Posted by Olga María Þórhallsdóttir Long on Friday, April 10, 2020
Lögreglumál Björgunarsveitir Tengdar fréttir Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. 11. apríl 2020 16:52 Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. 11. apríl 2020 07:51 Mest lesið Kourani fluttur á Klepp Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Mikill þungi í leitinni að Söndru Líf Mikill þungi hefur verið í leitinni að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long, 27 ára gamalli konu, sem hvarf á skírdag. Í heildina taka 170 manns þátt í leitinni frá björgunarsveitunum á höfuðborgarsvæðinu. 11. apríl 2020 16:52
Lýst eftir Söndru Líf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir nú eftir 27 ára gamalli konu, Söndru Líf Þórarinsdóttur Long en ekki er vitað um ferðir hennar síðan á skírdag. 11. apríl 2020 07:51