UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 11:43 Dana White er forseti UFC. Hann hefur nú þurft að aflýsa bardaga næstu helgar. vísir/getty Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020 MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020
MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira