UFC hættir við bardagann á einkaeyjunni eftir beiðni frá ESPN og Disney Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2020 11:43 Dana White er forseti UFC. Hann hefur nú þurft að aflýsa bardaga næstu helgar. vísir/getty Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020 MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Þrátt fyrir yfirlýsingar síðustu daga og vikur þá verður ekkert úr baradagakvöldi UFC sem átti að fara fram 18. apríl. Forseti UFC greindi frá þessu en hann hugðist láta bardagafólkið berjast á einkaeyju Indjána. UFC 249 hafði verið frestað vegna kórónuveirunnar en forsetinn fann leiðir framhjá því. Hann fann stað í Tachi Palace Resort Casino í Kaliforníu. Meðal þeirra sem áttu að berjast voru Tony Ferguson og Justin Gaethje en upprunalega áttu Khabib Nurmagomedov og Tony að berjast. Nú er hins vegar komið í ljós að bardaginn fer ekki fram. White greindi frá þessu seint í gærkvöldi en ástæðan ku vera beiðni frá styrktaraðilum UFC. UFC 249 a No-Go, ESPN & Disney Make Dana White Stand Down https://t.co/wItG2hmh8f pic.twitter.com/KldOZW7QJm— BoxingScene.com (@boxingscene) April 9, 2020 „Ég var tilbúinn í þetta á laugardaginn en Disney og ESPN báðu mig að hætta við. Ég elska og virði samninga við þá sem standa með mér í þessu svo ég ákvað að fresta þessum viðburði,“ sagði White. Sýna átti frá bardögunum á ESPN en í viðtalinu segir Dana frá því að hann hafi fengið hringingar frá æðstu mönnum innan bæði ESPN og Disney þar sem hann var beðinn um að hætta við viðburðinn. UFC færði sig yfir til ESPN í fyrra. BREAKING: UFC 249 has been canceled. All UFC events postponed indefinitely, due to COVID-19. Dana White says he was ready to promote the event but things were taken out of his control. Much, much more on this to come.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) April 9, 2020
MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira