Fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2020 10:15 Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður eiga saman þrjár dætur sem verða þá, eftir því sem næst verður komist, fyrstu börnin sem eiga báða foreldra á þingi samtímis. visir/Vilhelm/Friðrik Þór Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi. Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Eins og frá var greint í morgun hefur Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar sagt sig frá þingmennsku. Í stað hans kemur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara, og tekur sæti á þingi. Þetta er sögulegt en eftir því sem næst verður komist eru dætur hennar þrjár þá þar með fyrstu börnin sem eiga foreldra sem bæði sitja á þingi. Barnsfaðir Þorbjargar Sigríðar er Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar. Þau skildu fyrir nokkrum árum. Eða eins og segir á alþingisvefnum um Ágúst Ólaf: „Maki: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (fædd 23. maí 1978) lögfræðingur. Þau skildu. […]Dætur: Elísabet Una (2002), Kristrún (2005), María Guðrún (2012).“ Fyrrverandi hjónin Ágúst Ólafur og Þorbjörg Sigríður sitja þá á þingi hvort fyrir sinn flokkinn, Viðreisn og Samfylkingu, en eru samherjar í stjórnarandstöðu. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þau því fyrstu fyrrverandi hjónin sem sitja saman á Alþingi.
Alþingi Vistaskipti Tímamót Samfylkingin Viðreisn Tengdar fréttir Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45 Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Þorbjörg Sigríður fyllir skarð Þorsteins í þingflokki Viðreisnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir mun taka við sæti Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar, þegar hann lætur af þingmennsku þann 14. apríl næstkomandi. 8. apríl 2020 08:45
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku og sem varavormaður flokksins. 8. apríl 2020 08:09