Fyrrum stjóri Real og Barcelona látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. apríl 2020 08:00 Radomir Antic er látinn eftir flottan feril sem bæði leikmaður og þjálfari. vísir/getty Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020 Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfarinn, Serbinn Radomir Antic er látinn, 71 árs að aldri. Hann lék meðal annars með Partizan, Real Zaragoza og Luton á sínum ferli. Hann stýrði svo meðal annars Barcelona, Real Madrid og Atletico Madrid á sínum ferli en náði bestum árangri hjá síðastnefnda liðinu er hann vann deild og bikar tímabilið 1995/1996. Serbinn þjálfaði Atletico frá 1995 til 2000 með þremur hléum en þar áður var hann hjá Real Madrid tímabilið 1991/1992. hann er einungis annar í sögunni til þess að stýra bæði Real Madrid og Barcelona á eftir Enrique Fernandez Viola. Hann stýrði Barcelona tímabilið 2003 þar sem hann tók við í janúarmánuði eftir að félagið ákvað að segja Louis van Gaal upp störfum. Síðasta starf hans í fótboltanum var í Kína þar sem hann stýrði Hebei China Fortune árið 2015. Real Madrid C.F, its president and board of directors are deeply saddened by the passing of Radomir Anti , who served as Real Madrid coach between March 1991 and January 1992.#RealMadrid pic.twitter.com/4UxxjBBRx3— Real Madrid C.F. (@realmadriden) April 7, 2020 Radomir Antic, who managed FC Barcelona in 2003, passed away today. The Barça family mourns the loss of a man who was deeply beloved in the world of football. Rest in Peace pic.twitter.com/RmHX1BAeW3— FC Barcelona (from ) (@FCBarcelona) April 6, 2020
Spænski boltinn Serbía Andlát Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira