Kári Árnason um frestun EM um eitt ár: Tekur þetta úr mínum eigin höndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 16:00 Kári Árnason í leik með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi sumarið 2018. EPA-EFE/SERGEI ILNITSKY Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Kári Árnason, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, ætlar ekki að hætta í haust eins og hann var búinn að plana. Ástæðan er frestun EM fram á næsta sumar. Kári Árnason mætti til Henrys Birgis Gunnarsson og Kjartans Atla Kjartanssonar í Sportið í dag á Stöð 2 Sport og fór meðal annars yfir frestun umspilsleikjanna um sæti á EM. Kári er elsti leikmaður landsliðsins og frestun um eitt ár kemur ekki síst niður á honum. „Ég var náttúrulega búinn að sjá þetta fyrir mér á ákveðinn hátt. Þetta tekur þetta kannski úr manns eigin höndum,“ sagði Kári Árnason. „Allt í einu stjórna ég því ekki sjálfur hvort ég fái að hanga með eða hvað. Ég var búinn að sjá þetta fyrir mér að við í landsliðinu myndum klára þetta í vor og fara á EM. Svo myndum við í Víkingi verða Íslandsmeistarar og ég myndi kveðja,“ sagði Kári. „Það er svolítið breytt og ég vona bara að Íslandsmótið verði spilað. En engu að síður ef við komust á EM þá ætla ég að reyna mitt allra besta að fá að fara með,“ sagði Kári. Kári ætlar því ekki að hætta í haust takist íslenska liðinu að komast í gegnum umspilið og tryggja sér sæti á EM 2021. Klippa: Sportið í dag - Kári um frestum EM Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Sportið í dag Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira