Draumaverkefni og minnti á að raða í barbíhús Stefán Árni Pálsson skrifar 14. maí 2020 10:29 Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Í þætti gærkvöldsins í Íslandi í dag á Stöð 2 var fjallað um Ásbrúarhverfið suður með sjó en þar er hægt að eignast tæplega hundrað fermetra íbúð fyrir um 26 milljónir og fylla hana af húsgögnum fyrir undir milljón krónur. Ásbrú er í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu og er á gamla varnarliðssvæðið sem nú er að byggjast upp sem fjölskylduhverfi en þar sem fyrir þremur árum bjuggu 2000 manns eru nú 3700 og er fjölgunin stöðug. Sindri Sindrason kynnti sér málið en fyrir nokkrum árum voru á dagskrá á Stöð 2 þættir sem kölluðust Blokk 925 en í þeim voru íbúðir á svæðinu teknar í gegn frá a-ö. „Við erum að klára þetta verkefni sem hófst fyrir þremur árum síðan þegar við gerðum þennan skemmtilega þátt Blokk 925,“ segir Ingi Júlíusson, framkvæmdarstjóri Ásbrú íbúða. „Við erum búin að hafast við síðan og nú er blokk 925 komin í sölu. Við eigum fleiri hundruð íbúðir hér sem við erum bæði að leigja og selja.“ Hann segir að samkvæmt nýju deiliskipulagi við Ásbrú sé horft til þess að á innan við þrjátíu árum verði þar átján þúsund manna byggð. Draumaverkefni „Framtíðar uppbygginga Reykjanesbæjar mun að mestu leyti fara fram hér á svæðinu sem gleður okkur mjög mikið. Við erum með tvær tegundir af íbúðum, annarsvegar um það bil 125 fermetra og hinsvegar um níutíu fermetrar og þær eru frá 35 milljónum, þessar stærri, og 26,9 milljónir þessar minni.“ Soffía Dögg Garðarsdóttir, sem rekur vefsíðuna Skreytum hús, fékk það verkefni að setja upp tvær sýningaríbúðir upp. „Þetta var algjört draumaverkefni eins og þegar maður var krakki og fékk að raða upp í barbíhúsið. Við byrjuðum uppi og sú íbúð er fyrir fólk sem er búið að koma sér betur fyrir, á fleiri börn og getur aðeins leyft sér. Síðan fór ég í þessa íbúð og þá tókum við þetta á mjög lágu verði fyrir þá sem eru að kaupa fyrstu íbúð. Barn kannski á leiðinni en ekki mikill peningur til, en fólk vill búa fallega.“ Soffía innréttaði og hannaði íbúðina fyrir undir eina milljón en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira