Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2020 11:49 Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Tilkynnt var um eldinn klukkan 4:10, en byggingin hýsir starfsemi RARIK í bænum, meðal annars varaaflvélar, háspennubúnað og spennu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar segir frá málinu á Facebook-síðu sinni, en vegna tengivinnu í aðveitustöð var bærinn fæddur á varaafli og voru því allar vélar í gangi í stöðinni þegar eldurinn kom upp. „Þegar að var komið logaði eldur upp úr þaki byggingarinnar í afmörkuðu rými umhverfis reykrör frá varaaflvélum stöðvarinnar. Brunaskil virkuðu og komst eldurinn ekki í aðra hluta byggingarinnar. Á meðan undirbúið var að koma mönnum upp á þak hússins við erfiðar aðstæður, var slökkvibyssa (monitor) á nýjum öflugum slökkvibíl slökkviliðsins notaður til að slökkva sýnilegan eld og til að verja aðra hluta þaksins. Bíllinn er með mjög öflugt CAFFS froðukerfi með mikinn slökkvimátt. Þannig tókst að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiddist út á aðalþak byggingarinnar. Þegar reykkafarar við erfiðar aðstæður komust að þakvirkinu, voru rofin göt á klæðningar til að komast að upptökum og slökkva glóð. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði.Slökkvilið Fjarðabyggðar Fengin var aðstoð verktaka við að moka snjó frá húsinu til að koma körfubíl að og einnig tæki til að sanda vettvang þar sem var nokkur snjór og hálka. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði. Um klukkustund tók að slökkva allan eld og drepa í glæðum en slökkvistarfi á vettvangi lauk rúmlega sex í morgun. Þar sem allt rafmagn fór af bænum við þetta þá unnu slökkviliðsmenn þarna í svarta myrkri, í snjó og hálku og aðstæður á þaki á hárri byggingu sem voru mjög varhugaverðar og erfiðar. Veður var hins vegar stillt og hjálpaði það mikið til,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggð Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Tilkynnt var um eldinn klukkan 4:10, en byggingin hýsir starfsemi RARIK í bænum, meðal annars varaaflvélar, háspennubúnað og spennu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar segir frá málinu á Facebook-síðu sinni, en vegna tengivinnu í aðveitustöð var bærinn fæddur á varaafli og voru því allar vélar í gangi í stöðinni þegar eldurinn kom upp. „Þegar að var komið logaði eldur upp úr þaki byggingarinnar í afmörkuðu rými umhverfis reykrör frá varaaflvélum stöðvarinnar. Brunaskil virkuðu og komst eldurinn ekki í aðra hluta byggingarinnar. Á meðan undirbúið var að koma mönnum upp á þak hússins við erfiðar aðstæður, var slökkvibyssa (monitor) á nýjum öflugum slökkvibíl slökkviliðsins notaður til að slökkva sýnilegan eld og til að verja aðra hluta þaksins. Bíllinn er með mjög öflugt CAFFS froðukerfi með mikinn slökkvimátt. Þannig tókst að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiddist út á aðalþak byggingarinnar. Þegar reykkafarar við erfiðar aðstæður komust að þakvirkinu, voru rofin göt á klæðningar til að komast að upptökum og slökkva glóð. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði.Slökkvilið Fjarðabyggðar Fengin var aðstoð verktaka við að moka snjó frá húsinu til að koma körfubíl að og einnig tæki til að sanda vettvang þar sem var nokkur snjór og hálka. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði. Um klukkustund tók að slökkva allan eld og drepa í glæðum en slökkvistarfi á vettvangi lauk rúmlega sex í morgun. Þar sem allt rafmagn fór af bænum við þetta þá unnu slökkviliðsmenn þarna í svarta myrkri, í snjó og hálku og aðstæður á þaki á hárri byggingu sem voru mjög varhugaverðar og erfiðar. Veður var hins vegar stillt og hjálpaði það mikið til,“ segir í færslunni.
Slökkvilið Fjarðabyggð Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira