Sjá fram á lengri kórónuveirukreppu Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. maí 2020 09:38 Fækkun ferðamanna hefur komið illa niður á íslenskum fyrirtækjum, ekki síst fyrirtækjum í ferðaþjónustu eins og gefur að skilja. Þess má vænta að krafa um tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins verði framlengd um mánuð. Vísir/vilhelm Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar vegna kórónuveirufaraldursins. Sé mið tekið af könnun sem SA framkvæmdi meðal forstöðumannanna má ætla að uppsagnir muni ná til um 3,2 prósenta starfsmanna þeirra, sé það heimfært á hagkerfið í heild gæti það samsvarað um 5600 uppsögnum. Könnun SA var framkvæmd dagana 22. apríl til 4. maí. Sé hún borin saman við sambærilega könnun sem samtökin gerðu meðal félagsmanna sinna í lok mars má sjá að umtalsvert meiri svartsýni gætir í svörum forstöðumannanna. Þannig gerðu flestir þeirra ráð fyrir að kreppa vegna kórónuveirunnar myndi standa í á bilinu 3 til 7 mánuði þegar þeir voru spurðir í mars lok. Nýja könnunin sýnir hins vegar að forstöðumennirnir búa sig í dag undir lengri kreppu, að jafnaði gera þeir ráð fyrir að hún muni standa yfir í ár. Kórónuveiran er sögð hafa lækkað tekjur um 70 prósent fyrirtækja í íslensku atvinnulífi í síðasta mánuði, sé hana borinn saman við aprílmánuð í fyrra. Fjórðungur fyrirtækja hafi þannig sé rúmlega 75 prósent tekna sinna fuðra upp og tíunda hvert fyrirtæki horft upp á helmings samdrátt. Mestur samdráttur var meðal fyrirtækja í ferðaþjónustu. Könnunina, sem Maskína framkvæmdi fyrir SA, má nálgast hér. Spurningar voru lagðar fyrir 1.800 forsvarsmenn fyrirtækja sem eiga aðild að SA og svöruðu 686, sem gerir 37 prósent svarhlutfall. Starfsmenn fyrirtækjanna sem tóku þátt eru um 40 þúsund sem svarar til tæplega 30 prósent starfsmanna í viðskiptahagkerfinu. Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar vegna kórónuveirufaraldursins. Sé mið tekið af könnun sem SA framkvæmdi meðal forstöðumannanna má ætla að uppsagnir muni ná til um 3,2 prósenta starfsmanna þeirra, sé það heimfært á hagkerfið í heild gæti það samsvarað um 5600 uppsögnum. Könnun SA var framkvæmd dagana 22. apríl til 4. maí. Sé hún borin saman við sambærilega könnun sem samtökin gerðu meðal félagsmanna sinna í lok mars má sjá að umtalsvert meiri svartsýni gætir í svörum forstöðumannanna. Þannig gerðu flestir þeirra ráð fyrir að kreppa vegna kórónuveirunnar myndi standa í á bilinu 3 til 7 mánuði þegar þeir voru spurðir í mars lok. Nýja könnunin sýnir hins vegar að forstöðumennirnir búa sig í dag undir lengri kreppu, að jafnaði gera þeir ráð fyrir að hún muni standa yfir í ár. Kórónuveiran er sögð hafa lækkað tekjur um 70 prósent fyrirtækja í íslensku atvinnulífi í síðasta mánuði, sé hana borinn saman við aprílmánuð í fyrra. Fjórðungur fyrirtækja hafi þannig sé rúmlega 75 prósent tekna sinna fuðra upp og tíunda hvert fyrirtæki horft upp á helmings samdrátt. Mestur samdráttur var meðal fyrirtækja í ferðaþjónustu. Könnunina, sem Maskína framkvæmdi fyrir SA, má nálgast hér. Spurningar voru lagðar fyrir 1.800 forsvarsmenn fyrirtækja sem eiga aðild að SA og svöruðu 686, sem gerir 37 prósent svarhlutfall. Starfsmenn fyrirtækjanna sem tóku þátt eru um 40 þúsund sem svarar til tæplega 30 prósent starfsmanna í viðskiptahagkerfinu.
Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun