Smituðum fjölgar hratt í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2020 09:44 Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. EPA/MAXIM SHIPENKOV Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Staðfestum tilfellum af Covid-19 fjölgaði um 10.699 á milli daga í Rússlandi. Smituðum hefur nú fjölgað um meira en tíu þúsund sex daga í röð. Á fimmtudaginn hafði hækkunin þó verið 11.231. Rússar hafa gefið verulega í varðandi skimun fyrir veirunni og segja embættismenn það skýra þessa miklu hækkun að einhverju leyti. Í heildina hafa 187.859 greinst með veiruna þar í landi. Minnst 1.723 hafa dáið og 26.608 hafa náð sér. Minnst 98 dóu á milli daga. Samkvæmt TASS fréttaveitunni, sem er í eigu ríkisins, hafa 48,9 prósent smitaðra ekki sýnt einkenni Covid-19. Af þessum rúmu tíu þúsund nýju smitum greindust 5.846 í Moskvu. Heildarfjöldi tilfella þar er nú 98.522. Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gær að útgöngubann þar yrði framlengt til 31. maí. Íbúum borgarinnar er einungis leyft að yfirgefa heimili sín til að kaupa nauðsynjar, ganga með hunda, eða fara til vinnu sem skilgreind er sem mikilvæg. Moscow Times segir að Bandaríkin séu eina ríkið þar sem smituðum fjölgar hraðar og Rússland er nú í fimmta sæti ríkja varðandi fjölda smitaðra. Covid-19 hefur greinst í 82 héröðum Rússlands.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42 Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36 Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands sýkist af Covid-19 Þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Rússlands greindist í dag með Covid-19. Olga Lyubimova, menningarmálaráðherra landsins, greindi frá veikindum sínum í dag. 6. maí 2020 18:42
Forsætisráðherra Rússlands með Covid-19 Forsætisráðherra Rússlands þarf að draga sig í hlé vegna Covid-19 sýkingar. Andrey Belousov mun gegna forsætisráðherraembættinu í fjarveru Mishustins. 30. apríl 2020 17:36
Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í þar í landi. 28. apríl 2020 12:26