Settu starfsmenn á hlutabætur, keyptu eigin bréf og greiddu arð Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. maí 2020 06:08 Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs. Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf, annað þeirra greiddi hluthöfum sínum jafnframt 600 milljóna króna arð í liðnum mánuði. Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og stjórnarformaður Skeljungs.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Forsvarsmenn félaganna tveggja, Haga og Skeljungs, segja í samskiptum við Fréttablaðið að sóst hafi verið eftir stuðningi stjórnvalda til að koma í veg fyrir uppsagnir. Starfshlutfall um helmings starfsmanna Skeljungs hafi verið lækkað og reiknast stjórnendum félagsins til að hlutabótagreiðslur til starfsmanna í apríl hafi numið um 6 til 7 millljónum króna. Skeljungur greiddi hluthöfum sínum 600 milljóna króna arð í aprílbyrjun og keyptu eigin bréf fyrir 186 milljónir síðar í sama mánuði. Hagar segjast við Fréttablaðið hafa nýtt hlutabótaleiðina þar sem starfsemin dróst hvað mest saman í kórónuveirufaraldrinum, eins og í veitingasölu og fataverslun. Forsvarsmenn félagsins vilja þó ekki gefa upp hversu margir starfsmenn voru settir á hlutabætur eða hvert umfang stuðningsins er í krónum. Hagar hafa keypt eigin bréf fyrir 450 milljónir króna frá 28. febrúar. Auk fyrrnefndra félaga hafa þrjú önnur félög sem skráð eru í Kauphöllina nýtt sér hlutabótaleiðina; Icelandair, Festi og Sýn. Þau hafa þó hvorki greitt hluthöfum sínum arð né keypt eigin bréf á árinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkomubann á Íslandi Hlutabótaleiðin Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira
Tvö félög sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar nýttu sér hlutabótaleið stjórnvalda samhliða því að kaupa eigin bréf, annað þeirra greiddi hluthöfum sínum jafnframt 600 milljóna króna arð í liðnum mánuði. Jón Ásgeir Jóhannesson, fjárfestir og stjórnarformaður Skeljungs.Vísir/Vilhelm Gunnarsson Forsvarsmenn félaganna tveggja, Haga og Skeljungs, segja í samskiptum við Fréttablaðið að sóst hafi verið eftir stuðningi stjórnvalda til að koma í veg fyrir uppsagnir. Starfshlutfall um helmings starfsmanna Skeljungs hafi verið lækkað og reiknast stjórnendum félagsins til að hlutabótagreiðslur til starfsmanna í apríl hafi numið um 6 til 7 millljónum króna. Skeljungur greiddi hluthöfum sínum 600 milljóna króna arð í aprílbyrjun og keyptu eigin bréf fyrir 186 milljónir síðar í sama mánuði. Hagar segjast við Fréttablaðið hafa nýtt hlutabótaleiðina þar sem starfsemin dróst hvað mest saman í kórónuveirufaraldrinum, eins og í veitingasölu og fataverslun. Forsvarsmenn félagsins vilja þó ekki gefa upp hversu margir starfsmenn voru settir á hlutabætur eða hvert umfang stuðningsins er í krónum. Hagar hafa keypt eigin bréf fyrir 450 milljónir króna frá 28. febrúar. Auk fyrrnefndra félaga hafa þrjú önnur félög sem skráð eru í Kauphöllina nýtt sér hlutabótaleiðina; Icelandair, Festi og Sýn. Þau hafa þó hvorki greitt hluthöfum sínum arð né keypt eigin bréf á árinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Markaðir Samkomubann á Íslandi Hlutabótaleiðin Mest lesið Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Viðskipti innlent Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Viðskipti innlent „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Viðskipti innlent Selur hjörð en ekki jörð Viðskipti innlent „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ Viðskipti innlent Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg Viðskipti innlent Frá Sýn til Fastus Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Sjá meira