Sýna hvernig við gúggluðum tónlistarfólk síðasta áratuginn Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 22:20 Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Niðurstöðurnar byggja á tíðni þess hve oft umrætt tónlistarfólk er „gúgglað“ og hefur það verið sett hér í tímaröð þar sem fylgjast má með hvernig áhuginn breyttist yfir árinn. Justin Bieber byrjaði áratuginn til dæmis á því að vera mikið á milli tannanna á fólki og hélt hann fyrsta sætinu í nokkur ár. Fólk hefur sömuleiðis haft mikinn áhuga á Beyoncé, Adele, Eminem, Nicki Minaj og mörgum öðrum. Þetta árið er nokkuð sérstakt þar sem söngvarinn R. Kelly var mikið á milli tannanna á fólki í byrjun þess. Það var líklegast vegna ásakan gegn honum um kynferðisofbeldi. Seinni hluta ársins hefur söngkonan unga, Billie Eilish þó setið fast í efsta sæti. Google Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Leitarvél Google er notuð um allan heim og fangar tölfræði fyrirtækisins áhuga heimsbúa á tilteknum málum. Starfsmenn Google hafa nú tekið saman áhuga fólks á tónlistarfólki undanfarin áratug og sett fram á myndrænan hátt. Niðurstöðurnar byggja á tíðni þess hve oft umrætt tónlistarfólk er „gúgglað“ og hefur það verið sett hér í tímaröð þar sem fylgjast má með hvernig áhuginn breyttist yfir árinn. Justin Bieber byrjaði áratuginn til dæmis á því að vera mikið á milli tannanna á fólki og hélt hann fyrsta sætinu í nokkur ár. Fólk hefur sömuleiðis haft mikinn áhuga á Beyoncé, Adele, Eminem, Nicki Minaj og mörgum öðrum. Þetta árið er nokkuð sérstakt þar sem söngvarinn R. Kelly var mikið á milli tannanna á fólki í byrjun þess. Það var líklegast vegna ásakan gegn honum um kynferðisofbeldi. Seinni hluta ársins hefur söngkonan unga, Billie Eilish þó setið fast í efsta sæti.
Google Tónlist Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning