Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Kjartan Kjartansson skrifar 22. desember 2019 07:26 Úr Ljósavatnsskarði í fyrradag. Búist var við að veginum yrði lokað til klukkan tíu í morgun. Lögreglan Lokað er fyrir umferð um vegi á norðanverðu landinu vegna veðurs, ófærðar og snjóflóðahættu. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland, Austurland og Suðausturland í dag en draga á úr vindi þegar líður á daginn. Varað er við hríðaveðri á norðan- og austanverðu landinu og bálhvössu veðri undir Vatnajökli. Á Norðurlandi hefur umferð verið lokað um Ljósavatnsskarð, Þverárfjall, Siglufjarðarveg, Öxnadalsheiði og Ólafsfjarðarmúla. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að þar sé þungfært eða þæfingur á þó nokkrum leiðum en annars sé verið að kanna ástand vega. Á Norðausturlandi er leiðin um Hólasand lokaður vegna veðurs og Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs og ófærðar. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Fagradal en verið er að skoða aðrar leiðir. Þá er hringvegurinn lokaður frá Núpsstað vestan Skeiðarársands og austur að Jökulsárlóni á Suðausturlandi. Færð er betri á landinu vestanverðu utan Vestfjarðar þar sem Klettsháls er ófær og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Suðvesturlandi eru flestar leiðir á láglendi greiðfærar en þó er sagt eitthvað um hálku eða hálkubletti á fjallvegum. Hvasst er á Kjalarnesi, hálka og skafrenningur á Sandskeiði og þæfingsfærð og skafrenningur á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi er nokkuð hvasst á sunnanverðu Snæfellsnesi og þungfært á Fróðárheiði. Veðurstofan gerir ráð draga fari úr vindi eftir því sem líður á daginn og undir kvöld verði víðast 10-18 m/s. Þá á að lægja meira á Þorláksmessu en áframhaldandi snjókomu eða éljum er spáð við norðurströndina. Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Lokað er fyrir umferð um vegi á norðanverðu landinu vegna veðurs, ófærðar og snjóflóðahættu. Gul viðvörun er enn í gildi fyrir Vestfirði, Norðurland, Austurland og Suðausturland í dag en draga á úr vindi þegar líður á daginn. Varað er við hríðaveðri á norðan- og austanverðu landinu og bálhvössu veðri undir Vatnajökli. Á Norðurlandi hefur umferð verið lokað um Ljósavatnsskarð, Þverárfjall, Siglufjarðarveg, Öxnadalsheiði og Ólafsfjarðarmúla. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að þar sé þungfært eða þæfingur á þó nokkrum leiðum en annars sé verið að kanna ástand vega. Á Norðausturlandi er leiðin um Hólasand lokaður vegna veðurs og Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna veðurs og ófærðar. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Fagradal en verið er að skoða aðrar leiðir. Þá er hringvegurinn lokaður frá Núpsstað vestan Skeiðarársands og austur að Jökulsárlóni á Suðausturlandi. Færð er betri á landinu vestanverðu utan Vestfjarðar þar sem Klettsháls er ófær og beðið með mokstur vegna veðurs. Á Suðvesturlandi eru flestar leiðir á láglendi greiðfærar en þó er sagt eitthvað um hálku eða hálkubletti á fjallvegum. Hvasst er á Kjalarnesi, hálka og skafrenningur á Sandskeiði og þæfingsfærð og skafrenningur á Lyngdalsheiði. Á Vesturlandi er nokkuð hvasst á sunnanverðu Snæfellsnesi og þungfært á Fróðárheiði. Veðurstofan gerir ráð draga fari úr vindi eftir því sem líður á daginn og undir kvöld verði víðast 10-18 m/s. Þá á að lægja meira á Þorláksmessu en áframhaldandi snjókomu eða éljum er spáð við norðurströndina.
Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira