Ljósavatnsskarð ekki mokað fyrr en í fyrsta lagi á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. desember 2019 17:21 Frá Ljósavatnsskarði Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra. Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa. Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Þjóðvegur 1 um Ljósavatnsskarð er enn lokaður og ekki verður athugað með mokstur fyrr en klukkan sex í fyrramálið.Þetta kemur fram í Facebook-færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra.Töluvert snjóflóð féll á veginn á fimmtudagskvölden það var hreinsað upp á föstudaginn Vegurinn var opinn í gær og voru vegfarendur beðnir um að fara varlega vegna snjóflóðahættu.Veginum var lokað klukkan tíu í gærkvöldiog hefur hann verið lokaður í allan dag.Svæðið er snjóflóðahættusvæði og Vegagerðin er hætt að þjónusta veginn í dag. Enginn snjómokstur verður á svæðinu austan við Vaðlaheiði í dag. Kannað verður með mokstur á þessu svæði klukkan sex í fyrramálið.Vegir eru víða lokaðir á Norðurlandi. Þannig er þjóðvegur 1 um Öxnadalsheiði enn lokaður. Þar er hins vegar verið að moka en óvíst er hvort takist að opna veginn í kvöld að því er fram kemur á vef Vegagerðarinnar,þar sem nálgast má nánari upplýsingar um færð á vegum.Siglufjarðarvegur er lokaður en vegurinn um Ólafsfjarðarmúla er nú opinn þó búast megi við að honum verði lokað klukkan tíu í kvöld. Vegurinn um Víkurskarð er lokaður auk vegarins um Þverárfjall.Þá er þjóðvegur 1 frá Mývatni að Jökuldal lokaður vegna snjóa.
Samgöngur Veður Þingeyjarsveit Tengdar fréttir Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00 Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26 Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hætta á frekari rafmagnstruflunum Hátt þrjú hundruð manns á vegum RARIK hafa nú í tæpan hálfan mánuð unnið dag og nótt við að reyna að halda dreifikerfinu gangandi. 22. desember 2019 14:00
Varað við slæmu veðri og vetrarfærð víða um landið Nokkrar leiðir á landinu norðanverðu eru lokaður vegna veðurs, færðar og snjóflóðahættu. 22. desember 2019 07:26
Greiðfært á Suðausturlandi en ökumenn beðnir um að fara varlega Opnað var fyrir umferð um veginn frá Lómagnúpi að Jökulsárlóni um níu leytið í dag. 22. desember 2019 10:59