Jólalegt fjárhús á bænum Strönd í Rangárvallasýslu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. desember 2019 19:15 Kindurnar á bænum Strönd í Rangárvallasýslu eru allar í jólaskapi enda búið að skreyta fjárhúsið hjá þeim hátt og lágt. Á milli þess sem þær éta tugguna sína þá geta þær hlustað á jólalög.Á bænum Strönd, sem er við afleggjarann þegar ekið er niður að Njálsbúð í Rangárþingi eystra þar sem sveitaböllinn voru alltaf haldin, búa frændsystkinin Jón Gunnar Karlsson og Margrét Jónsdóttir með á annað hundrað fjár, auk þess að vera með nokkur hross. Margrét er mikið jólabarn og skreytir alltaf fjárhúsið um jólin, sem er einn af jólasiðum hennar.En hefur þetta alltaf verið svona?„Já, síðan 1994 í þessu fjárhúsi. Kindurnar hafa gaman af þessu eins og ég. Síðan geng ég hér upp að altari og trekki bjölluna og þá glymja allar bjöllurnar í fjárhúsinu“, segir Margrét.Margrét og Gunnar eru með ferhyrnd og brúskfé í fjárhúsinu sínu og þau eru með marga liti á fénu.„Við höfum alltaf haldið í ýmsa liti því það er nauðsynlegt að halda í fjölbreytileikann, ekki hafa allt hvítt. Það er mjög gaman að vera sauðfjárbóndi en ég eignaðist mitt fyrsta lamb þegar ég var 10 ára 1964“, bætir Margrét við. Fjárhúsið á Strönd er fallega skreytt um jólin en Margrét hefur séð um skreytingarnar frá 1994.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Kindurnar á Strönd eru mjög fallegar enda vel upp aldar og hugsað vel um þær. Fengitímanum er lokið og nú er bara að bíða eftir að fyrstu lömbin komi í heiminn með vorinu En er nauðsynlegt að hugsa sérstaklega vel um skepnur um jólin? „Já, bara alla daga ársins að hugsa vel um dýrin, fylgjast með og líta eftir þeim, ekkert frekar um jólin“, segir Margrét. Margrét Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Strönd í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Jól Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
Kindurnar á bænum Strönd í Rangárvallasýslu eru allar í jólaskapi enda búið að skreyta fjárhúsið hjá þeim hátt og lágt. Á milli þess sem þær éta tugguna sína þá geta þær hlustað á jólalög.Á bænum Strönd, sem er við afleggjarann þegar ekið er niður að Njálsbúð í Rangárþingi eystra þar sem sveitaböllinn voru alltaf haldin, búa frændsystkinin Jón Gunnar Karlsson og Margrét Jónsdóttir með á annað hundrað fjár, auk þess að vera með nokkur hross. Margrét er mikið jólabarn og skreytir alltaf fjárhúsið um jólin, sem er einn af jólasiðum hennar.En hefur þetta alltaf verið svona?„Já, síðan 1994 í þessu fjárhúsi. Kindurnar hafa gaman af þessu eins og ég. Síðan geng ég hér upp að altari og trekki bjölluna og þá glymja allar bjöllurnar í fjárhúsinu“, segir Margrét.Margrét og Gunnar eru með ferhyrnd og brúskfé í fjárhúsinu sínu og þau eru með marga liti á fénu.„Við höfum alltaf haldið í ýmsa liti því það er nauðsynlegt að halda í fjölbreytileikann, ekki hafa allt hvítt. Það er mjög gaman að vera sauðfjárbóndi en ég eignaðist mitt fyrsta lamb þegar ég var 10 ára 1964“, bætir Margrét við. Fjárhúsið á Strönd er fallega skreytt um jólin en Margrét hefur séð um skreytingarnar frá 1994.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Kindurnar á Strönd eru mjög fallegar enda vel upp aldar og hugsað vel um þær. Fengitímanum er lokið og nú er bara að bíða eftir að fyrstu lömbin komi í heiminn með vorinu En er nauðsynlegt að hugsa sérstaklega vel um skepnur um jólin? „Já, bara alla daga ársins að hugsa vel um dýrin, fylgjast með og líta eftir þeim, ekkert frekar um jólin“, segir Margrét. Margrét Jónsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Strönd í Rangárþingi eystra.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Jól Landbúnaður Rangárþing eystra Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira