Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu upp allskyns skemmtileg atvik.
Þar á meðal varð Guðmundur sjálfur að stíga á svið og taka lagið Þú og ég með Sóla Hólm. Þetta var hluti af Jóla hjólinu og varð því þetta lag fyrir valinu.
Flutningur Gumma Ben og Sóla var öflugur eins og sjá má hér að neðan.