Flestar verslanir lokaðar í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. desember 2019 12:25 Flestar matvöruverslanir eru lokaðar í dag. Vísir/Vilhelm Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Jól Neytendur Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira
Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Jól Neytendur Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Fleiri fréttir Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Sjá meira