Flestar verslanir lokaðar í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. desember 2019 12:25 Flestar matvöruverslanir eru lokaðar í dag. Vísir/Vilhelm Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð. Jól Neytendur Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira
Í dag jóladag eru flestar verslanir lokaðar og önnur þjónusta sömuleiðis. Svo gott sem allar helstu matvöruverslanir, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni eru lokaðar í dag. Aftur á móti er opið í Krónunni í Vík í Mýrdal til klukkan fjögur, sem er eina verslun Krónunnar sem er opin í dag. Allar verslanir Bónus, Hagkaupa og Nettó, svo dæmi séu tekin, eru lokaðar í dag samkvæmt upplýsingum á heimasíðum verslananna og einnig er lokað í Melabúðinni. Verslanir Krambúðarinnar eru þó margar opnar í dag, þ.e. í Lönguhlíð, Skólavörðustíg, Laugarlæk, Hjarðarhaga, Grímsbæ, Hringbraut, Tjarnarbraut, Borgarbraut og Selfossi eru opnar til sex í dag. Þá er opið í versluninni Rangá í Skipasundi til klukkan 17. Allflestar verslanir bensínstöðva eru einnig lokaðar en opið er til tvö á N1 í Borgarnesi og á Hvolsvelli. Flest apótek eru lokuð í dag en opið er í Lyfju Lágmúla og Smáratorgi og í Apótekaranum í Austurveri til miðnættis. Læknavaktin er opin til 23:30 í kvöld líkt og flesta helgidaga og almenna frídaga. Þá ekur Strætó samkvæmt sunnudagsáætlun í dag. Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði verður opið í dag frá ellefu til tvö, en þetta er í fyrsta sinn í vetur sem skíðasvæðið er opið. Hlíðarfjall á Akureyri er opið frá tólf til fjögur en lokað er í Bláfjöllum. Sundlaugar landsins eru jafnframt svo gott sem allar lokaðar í dag.Fréttin hefur verið uppfærð.
Jól Neytendur Mest lesið „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt slökkvilið á Brimnesi „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Sjá meira