Tuttugu strangar reglur sem gestir hjá Ellen verða fylgja Stefán Árni Pálsson skrifar 27. desember 2019 10:30 Ellen er einn vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims. Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann. Ellen Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Spjallþættir Ellen DeGeneres hafa verið í loftinu síðan 2003 og njóta þeir mikilla vinsælda. Framleiddir hafa verið yfir þrjú þúsund þættir á þeim tíma og fær Ellen ávallt stærstu stjörnur heims. Á YouTube-síðunni The Talko er búið að taka saman tuttugu strangar reglur sem allir gestir þurfa að fara eftir til að fá að vera í salnum. Hvort sem það eru gestir sem hún er að fá í viðtal eða þeir sem eru áhorfendur í sal. Hér að neðan má sjá nokkur athyglisverð dæmi en í myndbandinu neðst í greininni er farið yfir þær allar. - Sömu öryggisreglur og á flugvöllum eiga við í myndveri Ellen. Það sem maður kemur ekki í gegnum öryggishliðið á flugvelli kemur maður ekki í gegn hjá Ellen. - Það er bannað að taka myndir og myndbönd inni hjá Ellen. Það er bannað að taka myndavél inn í húsnæðið og einnig er nauðsynlegt að slökkva á símanum. - Nauðsynlegt er að fylgja ákveðnari reglu þegar kemur að klæðaburði. Bannað er að klæðast svörtu og hvítu og vilja framleiðendur að gestir séu heldur í fatnaði í fallegum litum. Einnig er bannað að klæðast fatnaði sem er með áberandi merki fataframleiðandans. - Ellen tekur ekki myndir með aðdáendum, hún gefur þeim ekki eiginhandaráritun og faðmar enga. - Bannað er að koma með drykki og mat með sér í myndverið. - Frægir komast ávallt baksviðs en það þýðir ekki að þeir fái að hitta Ellen persónulega og ræða ítarlega við hana. Sumir þekktir einstaklingar hafa talað um að Ellen sé í raun nokkuð köld baksviðs og gefi lítið af sér. - Allir gestir þáttarins verða að dansa þegar það á við. Það er regla en þættirnir eru einmitt þekktir fyrir mikinn dans. - Þekktir einstaklingar mega ekki koma með börnin sín þegar þeir mæta í viðtal. Það fer reyndar eftir því hvort um sé að ræða Jón eða séra Jón. Þeir allra frægustu geta komið með börnin sín baksviðs. - Frægir verða að segja sannleikann og Ellen hikar ekki við að benda á þegar þeir virðast ekki vera segja allan sannleikann.
Ellen Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira