Hviður gætu farið yfir 60 m/s undir Vatnajökli Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. desember 2019 08:05 Svona lítur vindaspáin út klukkan tíu. Skjáskot/Veðurstofa íslands Óveðrið er nú tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Veður er þegar tekið að lægja í öðrum landshlutum. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að hvessa taki fyrir austan þegar líða tekur á morguninn. „Nú er norðanóveður á nánast öllu landinu, víða 23 til 30 metrar á sekúndu. Það er aðeins farið að lægja hérna vestast. Með morgninum breytist þetta lítið, það á enn þá eftir að hvessa á Austfjörðum og Suðausturlandi, þar sem verða miklar vindhviður. Svo þegar líður á daginn fer þetta að ganga niður, fyrst hérna um landið vestanvert,“ segir Haraldur.Hvaðstendurþetta lengi?„Fyrir austan þá stendur þetta kannski fram að kaffi, og lengur reyndar sunnan Vatnajökuls. Þar verður mjög byljótt restina af deginum.“ Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands tekur undir með Haraldi í færslu á Twitter-reikningi sínum nú í morgun. Hún segir að veðrið verði einna verst austanlands á milli klukkan 10 og 11 og þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Nú er veðrið að versna frekar á A-hluta landsins, einna verst í kringum kl. 10-11. Gengur í N og NV 23-30 m/s, en meira en það undir Vatnajökli þar sem hviður gætu farið yfir 60 m/s #lægðin #sprengilægð pic.twitter.com/1Im4f7R25k— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) December 11, 2019 Hornafjörður Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12 Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Óveðrið er nú tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Veður er þegar tekið að lægja í öðrum landshlutum. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að hvessa taki fyrir austan þegar líða tekur á morguninn. „Nú er norðanóveður á nánast öllu landinu, víða 23 til 30 metrar á sekúndu. Það er aðeins farið að lægja hérna vestast. Með morgninum breytist þetta lítið, það á enn þá eftir að hvessa á Austfjörðum og Suðausturlandi, þar sem verða miklar vindhviður. Svo þegar líður á daginn fer þetta að ganga niður, fyrst hérna um landið vestanvert,“ segir Haraldur.Hvaðstendurþetta lengi?„Fyrir austan þá stendur þetta kannski fram að kaffi, og lengur reyndar sunnan Vatnajökuls. Þar verður mjög byljótt restina af deginum.“ Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands tekur undir með Haraldi í færslu á Twitter-reikningi sínum nú í morgun. Hún segir að veðrið verði einna verst austanlands á milli klukkan 10 og 11 og þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Nú er veðrið að versna frekar á A-hluta landsins, einna verst í kringum kl. 10-11. Gengur í N og NV 23-30 m/s, en meira en það undir Vatnajökli þar sem hviður gætu farið yfir 60 m/s #lægðin #sprengilægð pic.twitter.com/1Im4f7R25k— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) December 11, 2019
Hornafjörður Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12 Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Fleiri fréttir Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Sjá meira
Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53
Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12
Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26
Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00