Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2019 20:00 Hrefna kann heldur betur að matreiða eftirréttina. Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram. Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Saga og Steindi í nýrri rómantískri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram.
Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Saga og Steindi í nýrri rómantískri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist