Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir fór mikinn á mótinu í Dúbaí og raðar inn farseðlunum á heimsleikana 2020. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Sjá meira
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00