Sá á kvölina sem á völina í klukkumálinu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:30 Katrín Jakobsdóttir kveður upp sinn úrskurð um hvort seinka á klukkunni eður ei þegar sólin fer að hækka á lofti. Vísir/Vilhelm Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín. Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Metþátttaka var í samráði um breytingar á klukkunni en alls bárust tæplega 1600 umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda. Því næst fór málið til heilbrigðisráðherra sem skýrði frá niðurstöðu sinni og sagði eindregna skoðun sína að seinka klukkunni. Nýlega birtist svo samantekt um sjónarmið umsagnaraðila á vef stjórnarráðsins. Rök með seinkun klukkunnar eru til dæmis þau að staðartími eigi að vera í takt við líkamsklukku og að mikilvægt sé að fjölga birtustundum og að seinkuð líkamsklukka hafi í för með sér neikvæðar heilsufarslegar afleiðingar Rök á móti eru til dæmis þau að birtustundum fækki um 13% yfir árið og feli í sér aukna slysahættu og minni útiveru. Þá hafi það neikvæð áhrif á viðskiptalíf. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að kalla til enn frekara samráðs um málið og kveður svo upp sinn úrskurð. „Þetta eru mál þar sem eru góðar og gildar röksemdir fyrir hvorri leið sem farin verður. Ég reikna með að ákvörðun liggi fyrir þegar sólin fer að hækka á lofti. Málið snýst um að halda tímanum óbreyttum eða að seinka klukkunni um eina klukkustund sem á þá við um allt árið,“ segir Katrín.
Klukkan á Íslandi Tengdar fréttir Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir það lýðheilsumál að seinka klukkunni Heilbrigðisráðherra segir það eindregna skoðun sína að seinka eigi klukkunni á Íslandi enda sé um stórt lýðheilsumál að ræða. Málið hefur endanlega verið afgreitt af heilbrigðisráðuneytinu og er nú í höndum forsætisráðherra að taka ákvörðun um næstu skref. 7. desember 2019 09:00