Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2019 11:00 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með Everton á móti Chelsea á dögunum. Getty/Chris Brunskill Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. Gylfi missti af leiknum á móti Manchester United um síðustu helgi vegna veikinda en hann veikist á hóteli Everton liðsins daginn fyrir leikinn. Gylfi var því ekkert á svæðinu þegar Everton náði 1-1 jafntefli á móti Manchester United á Old Traford á sunnudaginn. Duncan Ferguson, starfandi knattspyrnustjóri Everton, var spurður út í Gylfa á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Leicester City. | ”We’re hopeful on Gylfi. We’ll wait and see. That’ll go right to the wire, I think.” An update from Duncan Ferguson on four recent absentees ahead of our #CarabaoCup quarter-final...— Everton (@Everton) December 17, 2019 „Við erum vongóðir með Gylfa en við verðum að bíða og sjá. Það mun ekki koma í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort hann geti spilað,“ sagði Duncan Ferguson. Djibril Sidibe er líka veikur eins og Gylfa en þeir misstu báðir af United leiknum. Lucas Digne meiddist í leiknum á Old Trafford og getur ekki spilað í kvöld ekki frekar en Fabian Delph. FOOTBALL: Duncan Ferguson says Gylfi Sigurdsson's availability for tomorrow's #EFLCup tie against #LCFC "will go to the wire" while they're also waiting on the fitness of Djibril Sidibe. Lucas Digne is out with a groin injury while Fabian Delph misses the game #EVELEIpic.twitter.com/B2Q7LNHaVb— BBC Merseyside Sport (@bbcmerseysport) December 17, 2019 Leikur Everton og Leicester City á Goodison Park hefst klukakn 19.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Aston Villa er þegar komið í undanúrslit enska deildabikarsins en það kemur síðan í ljós í kvöld hver hin þrjú liðin verða. Leikur Manchester United og Colchester United hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Þriðji leikur kvöldsins er síðan á milli Oxford og Manchester City.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira