Sjónvarpsstöðin CNBC heldur úti þættinum Make It þar sem fallegar fasteignir eru teknar út og skoðaðar í bak og fyrir.
Á YouTube-síðu þáttarins má sjá innslag þar sem farið er yfir fjórar villur víðsvegar um heiminn sem allar eiga það sameiginlegt að hægt er að ganga niður í neðanjarðar rými sem geymir í raun allt sem hugurinn girnist.
Rýmin eru í raun leynilega eða voru það. Hér að neðan má sjá innslagið.
Fjórar rándýrar villur með rosalegum neðanjarðar rýmum
