Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2019 16:30 Spekingarnir fara yfir stöðuna. vísir/skjáskot Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Það var landsliðsþema í Lokaskotinu í gær er Henry Birgir Gunnarsson, Logi Geirsson og Guðlaugur Arnarson fóru yfir stöðuna. Fyrra umræðuefnið var hvort að Janus Daði Smárason ætti að fá sæti í hópnum og þar að auki hversu stórt hlutverk hann ætti að spila. Selfyssingurinn knái hefur farið á kostum helgi eftir helgi í danska handboltanum sem og Meistaradeildinni. Hann hefur spilað vel í leikjum gegn PSG, Barcelona og fleiri stórliðum. Síðari umræðupunkturinn var svo hvaða tvo markmenn Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ætti að taka með. Björgvin Páll Gústavsson hefur ekki verið í síðustu landsliðshópum en hann hefur að undanförnu leikið gífurlega vel með Skjern í Danmörku. Hann er til að mynda langt fyrir ofan Viktor Gísla Hallgrímsson á tölfræðilista dönsku deildarinnar en Viktor leikur einnig í Danmörku og hefur verið í síðustu landsliðshópum. Alla þessa fróðlegu umræðu má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Landsliðsumræða í Lokaskotinu
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30 Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00 Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30 Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Seinni bylgjan: Gulli greinir sigur Stjörnunnar á ÍBV Stjarnan vann virkilega öflugan sigur á ÍBV í Olís-deild karla á föstudagskvöldið en þetta var fyrsti sigur Stjörnumanna í háa herrans tíð. 3. desember 2019 12:30
Seinni bylgjan: Hvað haldið þið að Haukur Þrastarson sé? Eru Selfyssingar að nota Hauk Þrastarson vitlaust?. Seinni bylgjan ræddi þetta í gær eftir að Haukur átti ekki góðan leik í stórleiknum á móti FH. 3. desember 2019 09:00
Seinni bylgjan: Af hverju er Einar Andri að hætta með Aftureldingarliðið? Einar Andri Einarsson hefur ákveðið að þetta verði hans síðasta tímabil með lið Aftureldingar í Olís deild karla í handbolta og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu þessa ákvörðun Einars Andra. 3. desember 2019 10:30
Topp 5 í Seinni bylgjunni: Mestu leiðtogar Olís deildar karla Logi Geirsson var mættur aftur í Seinni bylgjuna í gær og valdi hann topp fimm leikmennina sem eru mestu leiðtogarnir í deildinni. 3. desember 2019 11:30