Vinsælustu lög áratugarins á Spotify Stefán Árni Pálsson skrifar 3. desember 2019 20:00 Drake hefur gert nokkuð fína hluti á Spotify. vísir/getty Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Spotify hefur nú gefið út lista yfir mest streymdu lög áratugarins en þar situr kanadíski tónlistamaðurinn Drake á toppnum. Um er að ræða lög sem hafa verið í spilun á Spotify frá árinu 2010. Lög Drake hafa verið spiluð 28 milljarð sinnum á veitunni á þessum tíma en lagið bara lagið One Dance var streymt 1,7 milljarð sinnum. Vinsælasta lag ársins 2019 var Senorita með þeim Shawn Mendes and Camila Cabello en lagið hefur verið spilað milljarð sinnum og í öðru sæti er Bad Guy með Billie Eilish sem er með 990 milljón spilanir.BBC greinir frá þessu en hér að neðan má lesa yfir nokkra áhugaverða lista frá þessum áratugi: Sá listamaður sem er með flestar spilanir á áratuginum1) Drake 2) Ed Sheeran 3) Post Malone 4) Ariana Grande 5) Eminem Lögin með flestar spilanir á Spotify á áratuginum1) Shape Of You - Ed Sheeran 2) One Dance - Drake 3) Rockstar - Post Malone 4) Closer - The Chainsmokers 5) Thinking Out Loud - Ed Sheeran Þeir listamenn sem eiga flestar spilanir á áratuginum1) Post Malone 2) Billie Eilish 3) Ariana Grande 4) Ed Sheeran 5) Bad Bunny Mest spiluðu lög ársins 20191) Senorita - Camila Cabello and Shawn Mendes 2) Bad Guy - Billie Eilish 3) Sunflower - Post Malone 4) 7 Rings - Ariana Grande 5) Old Town Road - Lil Nas X Vinsælustu plöturnar á Spotify árið 20191) When We All Fall Asleep, Where Do We Go? - Billie Eilish 2) Hollywood's Bleeding - Post Malone 3) Thank U, Next - Ariana Grande 4) No. 6 Collaborations Project - Ed Sheeran 5) Shawn Mendes - Shawn Mendes
Fréttir ársins 2019 Tónlist Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“