Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands? Tinni Sveinsson skrifar 6. desember 2019 06:30 Dómnefnd hefur valið tíu sem keppa um eftirsótta titilinn Harðasti iðnaðarmaður Íslands. Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir og 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett í tösku með þremur rafhlöðum að andvirði 170 þúsund krónur frá HíKOKI. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir Meðmælabréf: Guðrún Kristín vinnur á dekkjaverkstæði þar sem hún gerir allt frá því að ballansera 13 tommu dekk upp í að gera við 60 tommu risadekk. Hún fer létt með það og er með góða þjónustulund, brosmild og gerir allt fyrir kúnnann. Eva Björk Meðmælabréf: Eva á sér sögn sem hljómar svona: „Life begins at the end of your comfort zone.“ Hún er búin með meistarapróf í smíði (húsa og húsgagna) og nú er hún að kenna í Tækniskólanum. Eva er DÚER. Ef eitthvað þarf að laga gerir hún það bara. Hún er bara 37 ára en er búin að gera mikið í lífinu sem hefur haft áhrif á margar manneskjur. Hún sagði einu sinni við mig „þú getur allt ef þú ætlar þér það.“ Þetta hefur setið pikkfast í mér og svoleiðis ætla ég að lifa. Anna Hildur Meðmælabréf: Anna ber niður veggi með sleggju, heldur á 30 kg múrpokum með annarri. Hún er harðari í horn að taka en flestir karl- og kvenmenn. Einstæð tveggja barna strákamamma sem vinnur erfiðisvinnu með bros á vör. Sumarið 2018 endurbyggði hún útitröppur og það rigndi nánast allan tímann. Hún kvartaði aldrei. Viðskiptavinir hennar eru hæstánægðir með gæðin sem hún skilar af sér. Hún er hress og skemmtileg, vinnusiðferði hennar er uppá tíu og andlegur styrkur hennar veitir öðrum innblástur. Malín Bergljótardóttir Frid Meðmælabréf: Malín er án efa harðasti loftlínurafvirki Veitna! Ólafur Atli Helgason Meðmælabréf: Geggjað duglegur. Vinnur bæði hjá Vélsmiðju Suðurlands og er í fullu námi í FSu. Er að útskrifast úr grunndeild málmiðnaðar og er byrjaður í vélaverðinum. Búin með samningstímana og er bara algjör nagli. Kristján Oddsson Meðmælabréf: Margslunginn yfirburðarvélstjóri. Þekktur fyrir ósérhlífni og mikla tölvukunnáttu. Afburða suðumaður og blandmeistari. Sýnir einstakan náungakærleika og tillitssemi og er allt í öllu. Hersir Guðnason Meðmælabréf: Vinnur í hvaða veðri sem er, sjö daga vikunnar, tíu til fimmtán tíma á dag, við að helluleggja, tyrfa, smíða palla, gera við bíla og margt fleira. Joanna Denca Meðmælabréf: Joanna er harðasti iðnaðarmaðurinn. Hún vann til dæmis við að rífa niður þriggja hæða hillukerfi í vöruhúsi, þetta voru 200 tonn af stáli sem fóru í ruslið. Joanna datt milli hæða en var komin til vinnu aftur viku seinna og gaf strákunum ekkert eftir! Gunnar Pétur Jónsson Meðmælabréf: Gamla skóla harkan! Rúm 45 ár í múrverki, enn á fullu. Hlaðandi veggi og múrandi. Yfirleitt mættur ÁÐUR en kallað er til að redda málunum. Gerast ekki harðari. Patrekur Trostan Stefánsson Meðmælabréf: Drengurinn er fyrirmyndariðnaðarmaður! Jæja, þá er komið að því. Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan. Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00 Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30 Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30 Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Hún hefur valið tíu einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir og 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett í tösku með þremur rafhlöðum að andvirði 170 þúsund krónur frá HíKOKI. Hér fyrir neðan má sjá keppendur og lesa meðmælabréfin sem fylgdu tilnefningum þeirra. Guðrún Kristín Vilhjálmsdóttir Meðmælabréf: Guðrún Kristín vinnur á dekkjaverkstæði þar sem hún gerir allt frá því að ballansera 13 tommu dekk upp í að gera við 60 tommu risadekk. Hún fer létt með það og er með góða þjónustulund, brosmild og gerir allt fyrir kúnnann. Eva Björk Meðmælabréf: Eva á sér sögn sem hljómar svona: „Life begins at the end of your comfort zone.“ Hún er búin með meistarapróf í smíði (húsa og húsgagna) og nú er hún að kenna í Tækniskólanum. Eva er DÚER. Ef eitthvað þarf að laga gerir hún það bara. Hún er bara 37 ára en er búin að gera mikið í lífinu sem hefur haft áhrif á margar manneskjur. Hún sagði einu sinni við mig „þú getur allt ef þú ætlar þér það.“ Þetta hefur setið pikkfast í mér og svoleiðis ætla ég að lifa. Anna Hildur Meðmælabréf: Anna ber niður veggi með sleggju, heldur á 30 kg múrpokum með annarri. Hún er harðari í horn að taka en flestir karl- og kvenmenn. Einstæð tveggja barna strákamamma sem vinnur erfiðisvinnu með bros á vör. Sumarið 2018 endurbyggði hún útitröppur og það rigndi nánast allan tímann. Hún kvartaði aldrei. Viðskiptavinir hennar eru hæstánægðir með gæðin sem hún skilar af sér. Hún er hress og skemmtileg, vinnusiðferði hennar er uppá tíu og andlegur styrkur hennar veitir öðrum innblástur. Malín Bergljótardóttir Frid Meðmælabréf: Malín er án efa harðasti loftlínurafvirki Veitna! Ólafur Atli Helgason Meðmælabréf: Geggjað duglegur. Vinnur bæði hjá Vélsmiðju Suðurlands og er í fullu námi í FSu. Er að útskrifast úr grunndeild málmiðnaðar og er byrjaður í vélaverðinum. Búin með samningstímana og er bara algjör nagli. Kristján Oddsson Meðmælabréf: Margslunginn yfirburðarvélstjóri. Þekktur fyrir ósérhlífni og mikla tölvukunnáttu. Afburða suðumaður og blandmeistari. Sýnir einstakan náungakærleika og tillitssemi og er allt í öllu. Hersir Guðnason Meðmælabréf: Vinnur í hvaða veðri sem er, sjö daga vikunnar, tíu til fimmtán tíma á dag, við að helluleggja, tyrfa, smíða palla, gera við bíla og margt fleira. Joanna Denca Meðmælabréf: Joanna er harðasti iðnaðarmaðurinn. Hún vann til dæmis við að rífa niður þriggja hæða hillukerfi í vöruhúsi, þetta voru 200 tonn af stáli sem fóru í ruslið. Joanna datt milli hæða en var komin til vinnu aftur viku seinna og gaf strákunum ekkert eftir! Gunnar Pétur Jónsson Meðmælabréf: Gamla skóla harkan! Rúm 45 ár í múrverki, enn á fullu. Hlaðandi veggi og múrandi. Yfirleitt mættur ÁÐUR en kallað er til að redda málunum. Gerast ekki harðari. Patrekur Trostan Stefánsson Meðmælabréf: Drengurinn er fyrirmyndariðnaðarmaður! Jæja, þá er komið að því. Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00 Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30 Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30 Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Stelpur á móti straumnum Konur sem velja að læra karllægar iðngreinar eru fyrirmyndir yngri stelpna og annarra kvenna í samfélaginu. Það er ein niðurstaða átaksins #kvennastarf sem hófst í vor fyrir tilstilli allra iðn- og verkmenntaskóla landsins. Stúlkur í iðnnámi og aðrar sem hafa nýlokið slíku námi ræddu um stöðuna við blaðamann. Þær eru bjartsýnar á atvinnumöguleika sína og ánægðar með námið. 9. desember 2017 13:00
Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. 20. nóvember 2015 12:30
Halldóra er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016 Boli og Würth á Íslandi í samstarfi við X977 völdu Harðasta Iðnaðarmanninn árið 2016. 21. nóvember 2016 16:30
Hver er harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018? Taktu þátt í kosningunni hér á Vísi. Dómnefnd valdi sex einstaklinga sem þóttu skara framúr og hefst nú kosning á harðasta iðnaðarmanni Íslands. 9. nóvember 2018 09:00