Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 09:00 Flutt verða þrjú lög í Iðnó í dag og verðlaun veitt. Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan. Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar hvernig hægt sé að taka þátt. En þar velur þjóðin sitt uppáhaldslag og snýst allt um að deila íslenskri tónlist. Landsmenn eru hvattir til að taka þátt í leiknum en með því eru þau að sýna stuðning í verki. Þar að auki komast þau í pott og eiga möguleika á að vinna nýjan iPhone 11. Þar að auki verður deginum fagnað í Iðnó þar sem allir eru velkomnir. Húsið opnar kl. 11:20 og dagskráin hefst stundvíslega kl. 11:30 þar sem þrjú sérvalin lög verða flutt ásamt því að veitt verða sérstök heiðurs- og hvatningarverðlaun fyrir mikilvægt og þýðingamikið framlag til íslenskrar tónlistar. Lögin eru Ammæli með Sykurmolunum, Froðan með Geira Sæm og Enginn eins og þú með Auð. Beina útsendingu Vísis má sjá hér fyrir neðan.
Menning Tónlist Dagur íslenskrar tónlistar Tengdar fréttir Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. 5. desember 2019 08:00