Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 15:00 Sparkið rosalega. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Zlatan, sem er nú samningslaus, fór yfir víðan völl en hann sagði meðal annars að hann væri að semja við lið sem þyrfti að fara vinna fótboltaleiki á nýjan leik.Einnig ræddi hann um rimmur sínar við Marco Materazzi er Zlatan lék með Juventus og AC Milan en Materazze lék með Inter. „Árið 2006 kom Materazzi inn í einvígi við mig eins og morðingi. Hann meiddi mig. Hann var harður fótboltamaður og það er fínt. Í fyrsta leiknum tímabilið 2010/2011 voru svo allir á móti í grannaslagnum,“ sagði Svíinn en þá var hann farinn frá Juventus og yfir til AC Milan.Zlatan Ibrahimovic told GQ Italia that he waited four years for revenge on Marco Materazzi pic.twitter.com/rhf9o21Cfw — B/R Football (@brfootball) December 5, 2019 Þeir spiluðu við grannanna í Inter Milan og það sauð allt upp úr. „Ég fékk vítaspyrnu og hver braut á mér? Materazzi. 1-0 fyrir Milan. Í síðari hálfleiknum er Matrix að koma til mín og ég sparkaði hann niður með Taekwaendo-sparki. Ég sendi hann á sjúkrahús.“ „Dejan Stankovic (fyrirliði Inter) kom til mín og spurði mig afhverju ég hafi gert þetta. Ég svaraði honum: Ég hef verið að bíða eftir þessu augnabliki í fjögur ár,“ sagði Zlatan.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira