Birta á meðal tíu efstu í Miss Universe Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. desember 2019 07:38 Birta ræðir við kynni kvöldsins, sjónvarpsmanninn Steve Harvey, á sviðinu í Atlanta í nótt. Vísir/Getty Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Birta Abiba Þórhallsdóttir, fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppninni Miss Universe, var á meðal tíu efstu í úrslitum keppninnar sem haldin var í bandarísku borginni Atlanta í nótt. Fegurðardrottningin frá Suður-Afríku hreppti að endingu titilinn Miss Universe, eða ungfrú alheimur. Birta bar sigur úr býtum í undankeppninni hér heima í ágúst síðastliðnum. Birta sagði í viðtali eftir keppnina í ágúst að vegferð hennar í keppninni hefði verið ótrúleg. Hún hefði orðið fyrir kynþáttafordómum en hennar boðskapur væri sá að allir væru fallegir, sama hvernig þeir litu út. Birta var ánægð með árangurinn ef marka má færslu sem hún birti á Instagram-reikningi sínum í nótt. „Þessi litli lúði hafnaði í topp tíu!“ skrifaði Birta kímin við mynd af sér í fullum fegurðardrottningarskrúða. View this post on InstagramTurns out this litte dork made it to the top 10 ! A post shared by @ birta.abiba on Dec 8, 2019 at 8:58pm PST Hér að neðan má svo sjá myndband af tíu efstu keppendum gærkvöldsins sýna sundföt, þar á meðal Birtu.Eins og áður segir hreppti fulltrúi Suður-Afríku, Zozibini Tunzi, titilinn ungfrú alheimur. Í öðru og þriðja sæti voru keppendurnir frá Mexíkó og Púertó ríkó. Birta var gestur í Einkalífinu fyrr í vetur og ræddi þar meðal annars um þátttöku sína í Miss Univers.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Þúsundir hatursskilaboða skipta mig engu ef ég get hjálpað einni manneskju „Eftir að ég vann keppnina hef ég bara fengið voðalega mikla ást og umhyggju frá fólki.“ 17. október 2019 11:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Átti ekki hælaskó og farðaði sig þrisvar á ári Fegurðardrottningin Birta Abiba Þórhallsdóttir er lögð af stað til Atlanta þar sem hún keppir þann 8. desember í Miss Universe fyrir Íslands hönd. 28. nóvember 2019 10:45
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00