Stofna samtök veikra og aldraðra: „Kerfið er mafía“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. nóvember 2019 20:00 Stofnfundur samtaka um aldraða og veika var haldinn í Langholtskirkju í dag. visir/einar Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“ Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Fyrir nokkrum mánuðum var Facebooksíðan „Verndum veika og aldraða“ stofnuð og eru nú þrettán hundruð í hópnum. Eftir miklar umræður þar og reynslusögur var ákveðið að stofna samtök. „Kerfið er mafía. Það er rosalega erfitt bákn og fólk er í því að rekast á,“ segir Berglind Berghreinsdóttir, einn stofnenda samtakanna.Berglind Berghreinsdóttir er einn stofnenda samtakanna.„Við erum að gera það sem okkur finnst vanta í kerfið. Við viljum bæta við og hjálpa meira, aðeins meira á persónulegum nótum, vera aðeins nánari. Við ætlum að grípa boltana sem detta niður.“ Bæði sjúklingar og aðstandendur eru í hópnum. Sjúklinga sem vantar bakland til að styðja sig í læknisheimsóknum og fá þjónustu -og aðstandendur sem eru úrvinda við að leita lausna fyrir ástvini. „Fólk sem er komið með nóg af þessu kerfi og vill fá hjálp. Vill sjá eitthvað gerast. Því þetta þarf ekki að vera svona. Kerfið þarf ekki að vera svona. Við getum ekki gert allt en okkur langar að vera leiðbeinandi hópur,“ segir Berglind sem þurfti sjálf að berjast fyrir því að faðir henni fái viðeigandi þjónustu. „Pabbi minn dó úr alzheimer og ég sá ýmislegt sem er þó alls ekki það versta. Eftir að ég opnaði þessa síðu hef ég lært svo mikið. Mín reynsla er bara dropi í hafið.“
Eldri borgarar Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira