Coldplay sleppir tónleikaferðalagi vegna umhverfissjónarmiða Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 08:22 Chris Martin á tónleikum Coldplay í Brasilíu árið 2017. Getty Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017. Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira
Breska hljómsveitin hyggst sleppa því að fara í tónleikaferðalag í tengslum við útgáfu nýrrar plötu sinnar. Eru það umhverfissjónarmið sem ráða ákvörðuninni en vitað er að kolefnisfótspor tónleikaferðalaga vinsælla sveita getur reynst mjög mikið. „Við veltum því nú fyrir okkur hvernig umhverfið geti hagnast á tónleikaferðalagi okkar,“ segir söngvarinn Chris Martin í samtali við BBC. „Við verðum öll að finna bestu leiðina til að standa okkur,“ segir Martin. Vilji liðsmenn sveitarinnar að framtíðartónlistarferðalög þeirra „hafi jákvæð áhrif“ og verði í það minnsta kolefnisjöfnuð. Nýjasta plata sveitarinnar, Everyday Life, kemur út á morgun og er sveitin nú í jórdönsku höfuðborginni Amman þar sem hún treður upp í tvígang á tónleikum sem verður streymt beint á YouTube. Fara þeir fram á morgun, við sólarupprás annars vegar og sólarlag hins vegar. Sveitin tróðu upp 122 sinnum í alls fjórum heimsálfum á síðasta tónleikaferðalagi sínu á árunum 2016 og 2017.
Loftslagsmál Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Sjá meira