Sigmundur segir að barn hafi hætt við að fá sér gæludýr vegna loftslagskvíða Jakob Bjarnar skrifar 21. nóvember 2019 12:50 Sigmundur Davíð skrifaði grein í Spectator þar sem hann segir meðal annars að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjuefni. visir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“ Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sendi frá sér nótu nú fyrir skömmu á Facebooksíðu sína þar sem hann fjallar um loftslagskvíða. Hann vitnar til greinar sinnar í breska fjölmiðilsins Spectator þar um, grein sem ber fyrirsögnina að bráðnun íslenskra jökla sé ekkert áhyggjefni. En, þar er um að ræða grein eftir hann sjálfan sem hann birtir undir nafninu Davíd Gunnlaugsson. Sigmundur Davíð hefur heimildir fyrir því að börn séu farin að hafa verulegar áhyggjur og hann hefur heyrt sögu af því úr íslenskum leikskóla að barn nokkur hafi hætt við að eignast gæludýr enda myndi það deyja um aldur fram vegna loftslagsbreytinga. „Nú berast fréttir af því að „loftslagskvíði” sé farinn að hafa veruleg áhrif á geðheilsu fólks. Víða um lönd koma börn skelfingu lostin heim úr skólanum sannfærð um að jörðin sé að farast og þau eigi enga framtíð,“ segir Sigmundur. Hann segir að loftslagskvíði hrjáir marga Breta. „Þótt ég hafi tekist á við bresk stjórnvöld vil ég ekki að Ísland sé notað til að auka á kvíða þessara nágranna okkar. Þess vegna skrifaði ég grein til að hughreysta þá. Ég vona að bókstafstrúarmenn takk því ekki illa enda er markmiðið að tala fyrir skynsamlegum lausnum á vandanum.“
Loftslagsmál Miðflokkurinn Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira