Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2019 14:15 Þórunn og Valli Sport í myndbandinu. Þórunn er einnig með nýfætt barn sitt á myndinni. Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? „Myndbandið er einhverskonar pressa og vonbrigði sem safnast upp í glansmyndinni af fullkomna lífinu, þar sem Heklu og Önnu Karínu text á frábæran hátt að ná tilfinningunni út úr textanum inn í skemmtilega sögu af fullkomnu fjölskyldunni sem er ekkert svo fullkomin þegar betur er að gáð,” segir Þórunn Antonía um myndbandið. Lagið Ofurkona er afrakstur samstarfs Þórunnar Antoníu og Valgeirs Magnússon þar sem texti lagsins var unninn upp úr viðtölum við 40 konur um það hvað og hvernig það er að vera kona? „Það var margt sem kom mér á óvart í þessum viðtölum og mun ég deila með þeim sem mæta á frumsýninguna nokkrum af þeim atriðum. Eitt af því var t.d. hversu margar konur eru óöruggar í návist karla og hversu oft karla með líkhamstjáningu og raddbeytingu ná að yfirtaka aðstæður og nýta sér þetta óöryggi. Einnig hversu margar konur eru beinlínis hræddar við að vera einar á ferð og líka hvers vegna?“ Hér að neðan má sjá myndbandið. Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? „Myndbandið er einhverskonar pressa og vonbrigði sem safnast upp í glansmyndinni af fullkomna lífinu, þar sem Heklu og Önnu Karínu text á frábæran hátt að ná tilfinningunni út úr textanum inn í skemmtilega sögu af fullkomnu fjölskyldunni sem er ekkert svo fullkomin þegar betur er að gáð,” segir Þórunn Antonía um myndbandið. Lagið Ofurkona er afrakstur samstarfs Þórunnar Antoníu og Valgeirs Magnússon þar sem texti lagsins var unninn upp úr viðtölum við 40 konur um það hvað og hvernig það er að vera kona? „Það var margt sem kom mér á óvart í þessum viðtölum og mun ég deila með þeim sem mæta á frumsýninguna nokkrum af þeim atriðum. Eitt af því var t.d. hversu margar konur eru óöruggar í návist karla og hversu oft karla með líkhamstjáningu og raddbeytingu ná að yfirtaka aðstæður og nýta sér þetta óöryggi. Einnig hversu margar konur eru beinlínis hræddar við að vera einar á ferð og líka hvers vegna?“ Hér að neðan má sjá myndbandið.
Tónlist Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira