
Öll gjafavara í versluninni er einnig á 30 % afslætti sem er sniðugt er að nýta sér í jólagjafainnkaupum. Fallegt sængurverasett, handklæði eða púðar er tilvalið að gefa þeim sem vilja mjúka pakka og fyrir þá sem vilja harða pakka er úr nógu að velja.


